Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 13.02.1963, Blaðsíða 3
o ER LYKILL ÆÐRI MENNTUNAR A ÍSLANDI. Athugið, að BRÉFASKÖLI SÍS kennir eftirfarandi lands- prófsgreinar: íslenzk málfræði, kennslugj. kr. 350.00. islenzk bragfræði, kennslugj. kr. 150.00. íslenzk réttritun, kennslugj. k.r. 350.00 Danska I, byrjendaflokkur, kennslugj. kr. 250.00. Danska II, kennslugj. kr. 300.00. Danska III, kennslugj. kr. 450.00. Enska I, byrjendaflokkur, kennslugj. kr. 350.00. Enska II, kennslugj. kr. 300.00. Reikningur, kennslugj. kr. 400.00. Algebra, kennslugj. kr. 300.00. Eðlisfræði, kennslugj. kr. 250.00. Unglingar! Notiö þetta einstaka tækifæri. Útfylliö seð- ilinn hér til hægri og sendið hann til BRÉFASKÖLA SiS, Sambandshúsinu, Reykjavík Ég undirritaður óska að gerast nemandi í: □ Vinsamlegast sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.___________________ Nafn Heimilisfang Innritum afilt árið — BRÉFASKÓLI SÍS 6. tbl. 36. árg. 13. febrúar 1303. ,:.'Æ V ■ VEBÐ 20 KBÓNUB GREINAR: KlukknahrinKÍng'm í Heinro- ulle. Athyslisverð og sönn frásögn úr síðasta striði eftir John Hanlön .... Sjá bls. 8 Skálað fyrir Heklu Mynda- opna frá opnun hins nýja húsnæðis heildverzlunarinnar Heklu við Laugaveg ......... ............... S.iá bls. 12 Draumur um son. Framhald hins skemm tilega greina- flokks um konur i lífi Napo- leons ...... S.iá bls. 16 Fótspor í myrkri. Grein og myndir um ’ æfingarleit með sporhundinum Nonna, sem h.jálparsveit skáta í Hafnar- firði hefur fengið hingað til lands ....... S.já bls. 18 Kvenfólkið í miklum meiri- hluta. Eitt orð við Jóhann B.iarnason, starfsmann bréfa- skóla S.I.S.... S.já bls. 29 SÖGUR: Ekkert sérstakt, smásaga eft- ir ungan íslenzkan höfund, Stefán Helga Aðalsteinsson. Myndskreyting eftir Hans Christiansen .... Sjá bls. 10 Líkkistusmiðurinn, smásaga eftir hinn kunna rússneska höfund Alexander Puskjin. Myndskreyting eftir Arthur Ólafsson ....... Sjá bls.16 ÞÆTTIR: Fálkinn kynnir væntanlegar kvikmyndir, heilsíðu verð- launakrossgáta, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fl., Pósthólfið, Astró spáir í stjörnurnar, Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, húsmæðrakennara, St.jörnu- spá vikunnar, myndaskritlur, myndasögur og fleira. FORSÍÐAN: Bílarnir streyma til landsins og hefur sjaldan verið meiri bílainnflutningur en einmitt nú. Það er mikið rætt um nýjustu gerðir hinna ýmsu tegunda og forsíðuna okkar prýðir að þessu sinni spánnýr og glæsilegur Singer-vagn, Myndin er tekin niður við höfn af Ijósmyndara Fálkans, Jóhanni Vilberg. Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.