Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 18

Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 18
!* Blöð segja, að það verði ekki fyrr en í ágúst, sem B. B. getur fengið sér sumarfrí og dvalizt í Saint Tropez á frönsku Miðjarðarhafs- ströndinni. Brigitte vinnur nú í Kóm, en þar leikur hún í kvikmynd, sem gerð er eftir sögu Alberto Moravia. L,eikstjóri Jean Luc Goddard. Hlut- verk hennar krefst þess að hún sé með dökkt hár, hún notar þess vegna hárkollu, sem hún brúkar einnig þegar hún þarf að verja sig fyrir aðdáendum. Til dæmis varð allt á öðrum endanum, þegar hún heim- sótti fyrir nokkru tannlækni í Róm og varð lögrcgluvörður að fylgja henni heim. Það er heitt í Róm í júní og júlí og B. B. var ekki scin á sér að grípa tækifærið eina helgina til þess að velta sér í sjónum og sóla sig í hvíturn sandinum. Hún þurfti líka ckkert að vera hrædd um að fá ekki að vera í friði fyrir aðsæknum aðdá- endum, því að þetta var einkabað- strönd, sem nokkrir vinir hennar áttu. ★ sSÍI : Í;; •: V . ' ; 18 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.