Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 31

Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 31
Mistök . .. Framh. af bls. 13. einmitt rétt fyrir jólin, að ég heimsótti hana. Síðan hefur ekkert samband ver- ið á milli okkar. Deverell Spade saup á teinu. — Frænka var í raun og veru áhrifamikill persónuleiki, mér fannst dagstofan hennar alltaf skemmtilega skrítin. Drasli og gersemum blandað saman, alveg eins og á fornsölu. — Ég sá nokkrar vatnslitarmyndir, sem litu út fyrir að vera eftir Morland. Deverell stökk á fætur af ákefð. — Þær eru eftir Morland, ég er viss um það — hún fékk þær allar fyrir tíu shillinga. En ég skal segja yður, ég held að hún hafi ekki metið þær meira en þangmyndirnar sínar. Og fallegu könnurnar tvær, með þessa andstyggi- legu pekinghunda á milli sín, — getið þér hugsað yður meiri andstæðu? Næsta hálftímann hélt hann uppi fjörugum samræðum við Quarles. Þegar Quarles sneri aftur til skrif- stofu sinnar, fannst honum endilega, að nú hefði hann lausn gátunnar undir höndum og að hún væri fólgin 1 ein- hverju, sem hann hafði heyrt um dag- stofu Jennyar Adams. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum, lagði fæturna upp á skrifborðið og lokaði augunum. Hann sá stofuna fyrir sér. Hægt og hægt manaði hann fram mynd hennar. Af Ég hef mjög mikinn áhuga á að vita hvað stjörnurnar segja um framtíð mína. Ég er fædd kl. 8.00 e. h. (fæðing- ardegi, ári og stað sleppt samkvæmt ósk). Ég var fjögur ár í gagnfræðaskóla, en sóttist námið ekki nógu vel af hrein- ræktaðri leti að ég held. Nú er ég gift manni, sem er mörgum árum eldri en ég og eigum við þrjú börn saman. Ég hef þroskazt ótrúlega mikið á síðustu árum. Hjónabandið er ekkert sérstaklega gott, en þó ekki verra en gengur og gerist a. m. k. þar sem ég þekki bezt til. Mig langar mikið til að vita hvernig sambúð okkar verður í framtíðinni, betri eða verri. Hvernig verður fjárhagurinn? í hvaða átt beinast hæfileikar mínir aðallega? Hvernig verður heilsufarið. Verða börnin mörg? Mér þætti vænt um ef þú gætir svar- að einhverju af þessum spurningum. Með fyrirfram þakklæti. Sigríður. Svar til Sigríðar. Spurning númer eitt hjá þér var varðandi fjái’haginn. Geisli annars húss fellur í merki Sporðdrekans og bendir það til þess að mikillar vinnu sé þörf ef fjármunir eiga að safnast saman, enda er líkamleg og andleg hæfni venjulega fyrir hendi þegar um þessa afstöðu er að ræða. Hins vegar bendir Sporðdrekinn hér til talsverðrar til- og til stanzaði hann við ymsa smai.ium, þangmyndirnar, Morlands-myndirnar, hlut keyptan í Brighton, Eastbourne, Edinborg, stórir legubekkir og hæginda- stólar, könnurnar með gipshundana á milli sin, víðsjár, Toby-kör.nur, nafn- spjaldahylkið og fleiri smáhlutir liðu honum fyrir hugskotssjónir og bráðn- uðu loks saman í ruglingslega kviksjá af mynd og litum. Það liðu næstum tvær klukkustundir þar til Quarles opnaði augun, og þá hrópaði hann: — Auðvitað! Hann flýtti sér að hringja til Leeds lögi’eglufulltrúa. — Hann var búinn að finna morðingjann. Hann var í fylgd með lögreglufulltrú- anum, þegar hann heimsótti Deverell Spade í annað sinn. Deverell tók vel á móti þeim, en var nokkuð taugaóstyrk- ur. Quarles sagði honum að hann ætl- aði aðeins að láta hann endurtaka nokk- ur smáatriði. — Þér heimsóttuð frænku yðar sein- ast rétt fyrir jólin? — Já, það er rétt. — Og síðan hafið þér ekki haft sam- band við hana? — Nei. — Og yður finnst fáránlegt, að setja gipshundana við hliðina á Ravilious og Guyatt könnunum? — Já, — en hvað á þetta að þýða? Yfirheyrsla um smekkvísi? Fulltrúinn las upp handtökuskipun. Deverell mótmælti. hneigingar til eyðslusemi, sérstaklega til heimilisvéla og mætti segja mér að með tímanum ættirðu fleiri en eina tegund af ryksugum, þvottavélum og hrærivélum. Þetta getur náttúrlega farið út í öfgar og ber að miða vélainn- kaupin við þarfirnar en ekki hvatirnar. Þegar Sporðdrekinn er hér er mjög nauðsynlegt að ræða ekki um of um fjármálagetuna við aðra, því aðrir munu þá fá áhuga á fjái’hagsstuðningi jafnvel reglulegum, sem komið getur sér illa, þegar harðnar í ári. Einnig get- ur umtal um fjármunina komið sér illa gagnvart skattayfirvöldunum, sé ekki rétt talið fram. f stuttu máli má segja að fjármálahorfurnar séu góðar, sé þess gætt að útgjaldaliðir og greiðslu- skuldbindingar vaxi manni ekki yfir höfuð. Um hæfileika þína er það að segja að þú ættir að eiga auðvelt með að með- höndla nál og spotta á snjallan hátt við útsaum og alls konar saumaskap listræns eðlis. Þú hefur tilhneigingu til nokkuð lang- varandi kvilla og þú ættir ávallt að leita læknis strax, þegar þú finnur að þú ert að veikjast, þannig að sjúkdóm- arnir komist síður á króniskt stig. Þú hefur mei’ki Fiskanna á geisla fimmta húss og er það talsvert frjósamt mei'ki og bendir því til stórrar barna- fjölskyldu, enda er það ákaflega ánægju- legt, þegar allar aðstæður eru hagstæð- :— En hei eg sagi noi...uo, wui geíur ykkur tilefni til að halda, að ég hafi framið þennan glæp? Og hvað koma gipshundarnir málinu við? —■ Hundarnir? Ekkert, sagði Quaries. — En það gera aftur á móti könnurnar. Könnurnar sanna, að þér hjót-ð að hafa heimsótt frænku yðar nýlega Deverell fölnaði. — Sannið það. — Gjarnan. Þér segið, að þér hafið síðast heimsótt frænku yðar í desember 1953. Guyatts kannan var búin til í til- efni af krýningu Elísabetar drottningar í júní, og kom ekki á markaðinn fyrr en rétt fyrir krýninguna. Samt vissuð þér, að slík kanna stóð á arinhillunni í dagstofu frænku yðar. Ætlið þér enn að halda því fram, að þér hafið ekki heimsótt frænku yðar nýlega? A I skngga srsdnr . . . Framhald af bls. 30. rík móðir börnum sínum, en vandamál hennar er bersýnilega það, að hún hef- ur ekki enn fundið sjálfa sig. Henni líður ekki vel í skugga af systur sinni, en samt er hún tengd henni traustum böndum. Það er greinilegt, að Lee Bou- vier Radziwill óskar þess að komast á rétta hillu í lífinu, ef svo mætti kom- ast að orði hér. Og á hana ratar hún áreiðanlega. (Þýtt og endursagt). ar. Meybörn munu að öllum líkindum verða í meirihluta. Ég mundi ekki vilja segja að þér hefði sótzt námið seint af hreinræktaðri leti, lieldur beindust áhugamál þín að öðru. Sólin í Hrútsmerkinu bendir til að þú hafir mikið meira gaman af lík- amlegum heldur en andlegum störfum og því ekki að undra þó lítið kvæði að þér við skólanámið. Hrútsmei’kið á geisla sjöunda húss bendir mjög oft til tilhneigingar til deilna við makann. Nú, slíkt er mjög al- gengt fyrirbrigði í hjónaböndum og og leiðir oftast til samkomulags. Ég sé að eiginmaður þinn getur verið nokkuð aðfinnslusamux’, en þú hefir einnig til- hneigingu til hins sama. Það er ávallt bezt að reyna að láta galla annarra, sem mest afskiptalausa því fólki finnst oft- ast bezt að leiði’étta sín mistök sjálft í gegn um skóla reynslunnar. Það er einnig mjög mikill vandi að vanda þann- ig um við aðra að vel fari. Sambúðin hjá jkkur ætti að fara batnandi næstu árin. Júpíter í fjórða húsi þykir benda til gnægta á heimilinu og síðustu ár æv- innar verða hamingjuríkust. FÁLKINN 31

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.