Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 35

Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 35
OTTn BRUOf JP 5ÆKDNUNGSINS □ G [COR. HARIEN TQON'OER ÍTU3IO S KWR'T1 Hróp Danna að uglunni höíðu komið hinum tveimur hermönn- um Eberharðar greiía á sporið. Til allrar óhamingju var Danni ekki lengur í íelum í runna og hermennirnir komu því skjótt euga á hann. „Hvar skyidi stúlkan vera?" hvislaði annar her- maðurinn að hinum.. „Við skulum yíirgefa þennan siað um sólsetur," heyrðu þeir að Danni sagði við einhvern. Þeir litu sigri hrósandi hvor á annan og umkringdu staðinn. Annar fór upp á klettinn og... Og hann stökk á Danna, en Danni tók hraustlega á móti og hermaðurinn kastaðis upp að tré. En einmitt þegar Danni leit upp til þess að gæta, hvort árásarmennirnir væru fleiri, fékk hann þungt högg á hálsinn. Danni féll við og var bundinn. Því næst flýttu þeir sér að felustað Karenar og tóku hana. En hermaðurinn, sem kastaðist á tréð, var ekki fyllilega búinn að ná sér sagði: „En hún ... er karlmaður .. Jafnskjótt og Karen sá mennina, hljóp hún burt. En þeir náðu henni skjótt og tóku hjálminn af höfði hennar „Þetta hélt ég ... þetta er Karen." „En hvað við vorum heppnir að villast, nú munu dúkatarnir hundrað, sem greifinn hét þeim, sem fyndi hana, vera okkar eign.“ Þeir félagar ráðguðust nú um, hvernig þeir gætu komið þeim Danna og Karenu til sumarhaliarinnar. „Þau hljóta að hafa haft hesta," sagði annar. „Já en ratar þú til hallarinnar, þú gleymir þvi að við erum villtir," sagði hinn. „Rétt segir þú,“ svaraði félagi hans, „en það getur verið, að ein- hver af hermönnunum sé hérna í nágrenninu. Á ég að kalla?" Hann kallaði. Það barst ekkert svar. En samt hafði einn heyrt kallið. FALKINN 35

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.