Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 20

Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 20
HAMLET FRUMSÝNDUR Á annan í jólum frumsýndi ÞjóSleikhúsið hið mikla leikrit Shakespeares, Hamlet, í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Ems og venja er á frumsýningum var þar samankomið margt fynrmanna úr þjóðlífmu, og hér fór saman aðal-frumsýning ársins og frumsýning á þekktasta leikhúsverki allra tíma. Ljósmyndari Fálkans, Runólfur Elentínusson, brá sér á frum- sýnmguna og tók þar myndir af gestum og birtast hér nokkr- ar þeirra, af þekktu fólki og einnig ungu fólki, sem minna er áberandi í þjóðlífinu enn sem komið er. Steingrímur Hermannsson, framkæmdastj. Rannsóknar- ráðs ríkisins og kona hans, frú Edda Guðmundsdóttir, njóta veitinga Þjóðleikhúss- kjallarans í hléinu. í hléinu fá margir leikhúsgestanna sér hressingu í hinum vistlegu salarkynnum Þjóðleikhússkjallarans. Hér sjáum við m. a. borgarstjórann í Reykjavík, Geir Hallgrímsson. h! ' 20 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.