Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 26
hamingju mína, ef liann
hcfði ekki alltaf verið svo
liögull og næstum fráhrind-
andi í allri framkomu í
hvert skipti, sem ég reyndi
að kynnast högum hans nán-
ar. Svo sagðist hann þurfa
að fara burt í nokkra daga„
en ein vinkona mín fullyrti,
að hún hefði einmitt þá séð
hann á gangi í Bond Street,
með annarri konu. Þegar
hann svo hringdi aftur í mig,
var ég ringluð og reið og
heimtaði að fá að vita, hvar
hann hefði haldið sig. —
Annars er bezt, að við hitt-
umst aldrei aftur, sagði ég.
— Úr því það er svo mikils
virði fyrir þig, skaltu svo
sannarlega fá að vita það,
líka! svaraði hann hryssings-
lega.....
Svo tók hann bílinn snöggt
af stað og við ókum af stað í átt
til Lundúna. Ætlaði hann að
aka mér heim, þrátt fyrir allt?
Nei, við ókum bara í gegnum
borgina og þutum áfram í átt
til Guildford, en ég þorði ekki
að spyrja hvers vegna.
Mér fannst hann aka mjög
hratt, en hann ók samt alls ekki
ógætilega, þótt hann notaði
hvert tækifæri, sem byðist, til
þess að aka fram úr öðrum bíl-
um.
Skömmu eftir að við komum
til Guildford, beygðum við inn
á hliðargötu, sem hlykkjaðist
eftir landssvæði, sem var mér
með öllu ókunnugt. Við héldum
sama hraða, svo það var ber-
sýnilegt, að hann var vel kunn-
ugur og vanur að aka þessa leið.
Skyndilega stanzaði hann
snögglega fyrir framan stórt
járnhlið, er var í girðingu um-
hverfis stóran garð. Ekkert -hús
var sjáanlegt frá þeim stað, er
Það sem á undan er komið:
Ég fékk martröð, og vakn-
aði við það að ég æpti. Er
ég opnaði augun stóð Paul,
maðurinn minn, yfir mér, og
þá vissi ég, að martröðin
var sönn. Johnny hafði verið
myrtur. Sá, sem ég elskaði,
var dáinn. Ég mundi þetta
allt saman nú. Kveðjubréfið,
sem ég liafði skrifað Paul.
Bréf, sem gat varla komið
honum á óvart. Iljónaband
okkar hafði Iengi ekki verið
neitt raunverulegt hjóna-
band. Paul var málfærslu-
maður. Frægur, alltaf upp-
tekinn. Áður en ég giftist
honum hafði ég þráð ást,
umhyggju og hamingju, en
við höfðum ekki getað veitt
hvort öðru mikið af þeim
hlutum. Svo hitti ég Johnny
og fannst líf mitt aftur fá
tilgang. Ég ætlaði að yfir-
gefa Paul, til þess að geta
eytt því, sem eftir var ævi
minnar, með Johnny. Er ég
var á leið til hans stöðvaði
Paul mig, og sagði mér,
hvað hefði gerzt á „Akur-
lendunum þremur“. Eftir
það veit ég ekki almenni-
lega, hvað gerðist, en Paul
hlýtur að hafa komið mér
heim aftur og í rúmið. Er
ég kom aftur til sjálfrar mín
bað ég hann um að fara inn
til sín, og lá síðan Iengi og
hugsandi um Johnny og
okkar fyrstu kynni, þegar
hann hjálpaði mér að skipta
Um sprungið dekk á bílnum
mínum á veginum til Lund-
úna. Ég var að koma úr
einni af þessum venjulegu
heimsóknum til tengdamóð-
ur minnar, sem bjó skammt
frá Bournemouth. Mér datt
alls ekki annað í hug, en það
væri hrein tilviljun, að
Jolinny ók þarna um. Þegar
ég hitti hann aftur þrem vik-
um síðar var það einnig af
hreinni tilviljun og síðan
fannst mér líða næstum því
heil eilífð, unz hann. loks
hringdi í mig. Síðan hitt-
umst við reglulega, og ég
held að ekkert hefði skort á
hann lagði bílnum. Ég gerði
mig líklega til þess að fara út
úr bílnum með honum, en hann
gaf mér þegjandi til kynna
með svipbrigðum einum saman,
að .það skyldi ég ekki gera.
Síðan bað hann mig um að bíða
eftir sér í bílnum, Svo gekk
hann hröðum skrefum inn um
hliðið.
Eftir um það bil stundar-
fjórðungs bið sá ég hann aftur
í garðinum, en nú var hann
ekki einn. Hann leiddi litla
stúlku í blárri kápu, og ég. sá
strax, að eitthvað var að herini,
því hreyfingar hennar voru all-
ar svo undarlegar.
Ég sá samt ekki fyrr en þau
voru komin alveg að bílnum,
að .stúlkan var fáviti.
Samt var hún falleg, með
26
FALKINN