Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 22

Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 22
STveinn Einarsson, leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, kom auffvitað á frumsýninguna hjá kollega sínum, Guð- laugi. Hann er til hægri á myndinni. Við hlið hans situr tilvonandi tengdamóðir hans, frú Ingunn Jónsdóttir og við hlið hennar, sonur hennar, Garðar. Stúlkan, sem snýr baki í myndavélina og Sveinn er að tala við, er auðvitað unnusta hans, Þóra, en henni á vinstri hönd cr faðir hennar, Kristján G. Gíslason, stórkaupmaður. Sigtryggur Klemenzson ráðuneyt- isstjóri ræðir við Snorra Sigfús- son, fyrrum námsstjóra. Aftar má sjá Brynjólf Jóhannesson leikara og konu hans, frú Guðnýju Helga- dóttur. Ekki vitum við nöfn unga fólksins fremst á myndinni, en út við dyr standa þeir mágarnir Ragnar Björnsson, söng- stjóri og Oddur Björnsson, bókavörður og lcikritahöfundur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.