Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 29

Fálkinn - 20.01.1964, Blaðsíða 29
KVIKMYNDA ÞÁTTUR HAFIVARBTO SVAIIS í hópi beztu kvikmyndaleikkvenna Bandaríkjanna. Séi> staka athygli vakti leikur hennar í myndinni „Ég græt að morgni“, sem sýnd var í Gamla Bíó fyrir nokkrum árum. Árið 1959 fékk hún Oscars-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni, I Want To Live. Paul Saxol er leikinn af John Gavin. Vegur Gavin hefur farið ört vaxandi seinni árin og nýtur hann nú mikils álits sem góður kvikmyndaleikari. Af myndum, sem Gavin hefur leikið í má nefna, A Time To Love and A Time To Die, A Breath of Scandal, Spartacus, og mynd Hitchocks Psycho, sem sýnd var í fyrra í Háskólabíó. Af öðrum leikurum má nefna, Vera Miles, Virginia Grey og Charles Drakc. Innan skamms mun Hafnarbio taka til syn- ingar bandarísku myndina Back Street, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Fannie Hurst. Bækur Fannie Hurst hafa notið mikilla vinsælda og Hafnarbíó hefur áður sýnt mynd, sem byggð var á einni sögu hennar. Söguþráðurinn, sem er spennandi og við- burðaríkur verður að venju ekki rakinn hér. Þessi mynd er framleidd af Universal og er David Miller leikstjóri. Þetta er litmynd og sýningartíminn rúmlega 100 mínútur. Aðalhlutverkið Rae Smith er leikið af Susan Hayward. Það mun óþarfi að kynna Susan, en allt síðan 1938 hefur hún verið FÁLKINN 29

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.