Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1965, Side 15

Fálkinn - 17.05.1965, Side 15
KJARIMORKUSKIP í júlí 1959 var hleypt af stokkunum í New Jersey nýstárlegu skipi og glæsilegu. Því var gefið nafnið „Savannah“ og var fyrsta kjarn- orkukriúða kaupfarið sem framleitt er í heim- inum. Skipið átti að vera sönnun þess að Banda- ríkjamenn væru engir eftirbátar Rússa um smíði kjarnorkuknúðra skipa, og meiningin var að verða fyrstir með slíkt skip. En það fór á annan veg, eins og svo oft áður í kapphlaupi þessara tveggja stórvelda kjarnorkunnar. Rúss- ar urðu á undan með ísbrjótinn „Lenín“. WINSTON heitinn Churchill var eins og allir vita framúrskarandi rithöfundur og snjall stjórn- málamaður. Hann var einnig afkastamikill mál- arj og er talið að hann hafi málað milli 300— 400 myndir. 250 myndir eru geymdar á heimili hans. ANN-MARGRET, sænska stúlkan sem leikur í Hollywood kvikmyndum, hefur það líklega ljóm- andi gott, því að hún er búin að undirskrifa samning um að leika í 17 kvikmyndum á næst- unni. KIMATTSPYRIMUSTJARIMAIM . . . Uwe Seeler frá Þýzkalandi á sitt eigið „trikk“, sem hann notar þegar tækifæri gefst. Hann kast- ar sér fram, liggur lóðrétt í loftinu með vinstri hendina á jörðinni og spyrnir aftur fyrir sig. Gaman væri að sjá íslenzka knattspyrnumenn leika þetta eftir! Hvers vegna nota sífellt fleiri og fleiri konur „SUPER LUMIUM“ varalitina frá Svarið er auðvclt. Einfaldlega vegna þess að þessi nýi varalitur inniheldur undraefnið „LUMIUM“, sem kemur í veg fyrir að varirnar þorni, en gefur yður í þess stað unglegt og fallegt útlit. Fáanlegt í flestum leiðandi snyrtivöruverzlunum. Heildsölubirgðir: SNYRTIVÖRUR h.f. — Laugavegi 20 — Símar: 11020-11021. l FÁLKINN 15

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.