Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1965, Page 25

Fálkinn - 24.05.1965, Page 25
FÁLKINN RÆÐIR VIO FEÐGANA Á STÓRHÖFÐA AUSTIN GIPSY UHi VITAVÖRZLU OG FLEIRA (TEXTI OG TEIKIMIIMGAR RAGIMAR LÁR) til Reykjavíkur, beint í gegn- um talsímann. Þetta starf er illa borgað, sagði Sigurður, en vitavarzl- an er borguð sér. Við spurðum Óskar, hvern- ig honum litist á að taka við þessu starfi af föður sín- um, og sagðist honum lítast allvel á það, enda væri hann alinn upp við starfið og því kunnugur af þeim sökum. Við spurðum, hvort þeir hefðu búskap á höfðanum, og kvað Óskar þá til skamms tima hafa haft kýr, en erfitt hefði verið um flutninga neðan úr kaupstaðnum og vart hægt að fá mjólk úr bænum. — Við urðum að bera vör- urnar heim á bakinu hér áður fyrr, segir Sigurður, þá var lélegur vegur hingað, en nú höfum við bíl til að flytja vörurnar á, enda er nú góður vegur á höfðann. — Hvernig komust þið í skólann, spyrjum við Óskar. — Okkur var komið fyr- ir á einkaheimilum í bæn- um yfir skólatímann. — Eruð þið mörg syst- kinin? — Við erum tvö. — Og hvernig kanntu við Farartæki hinna vandlátu Það mun vera samdóma álit þeirra sem bezt þekkja að varla muni farartæki betur búin að vélakosti en Austin Gipsy Iandbúnaðarbifreiðin. Þrautreyndar benzin eða dieselvélar sem spara allt nema aflið. Vegna mikillar eftirspurnar er væntanlegum kaupendum bent á að hafa sem fyrst samband við okkur vegna afgreiðslu i haust. ÞÉR GETiÐ TREYST AUSTIN Garðar Gíslason h.f. BIFREIÐAVERZLUN. þig á svona stormasömum stað? — Ágætlega, enda get ég ekki sagt að ég þekki annað. — Er mikil úrkoma hér? — Hún er minni en víðast annars staðar á landinu, eða 13—14 mm yfir árið. — Nú er mun lygnara niðri í kaupstaðnum en hér á höfð- anum hvað munar það miklu? — Það getur munað allt að 8 vindstigum í suðaustanátt- inni, en kaupstaðurinn er op- inn fyrir norðanáttinni, og þá munar það svo miklu, en mér er ekki kunnugt um saman- burðinn. — Og þið hafið ekki annað vatn en það sem safnast af þök- unum i rigningum? — Yfirleitt dugar það okk- ur, en þó kemur fyrir í lang- varandi þurrkum, að við veríí- Framh. á bls. 27. FÁLKINN 25

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.