Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1965, Síða 39

Fálkinn - 24.05.1965, Síða 39
KANELKAKA 25 g pressuger eða 2Vz msk. perluger 2 dl mjólk 100 g smjörlíki % tsk. salt V-z dl sykur 1 tsk. karde- mommur Nál. 7 dl hveiti. Innan í: 50 g smjör IV2 msk. kanell 3 msk. sykur Egg ofan á. 1. Gerið hrært út með dálitlum hluta af káldri mjólkinni. Smjörlíkið brætt, afgangnum a£ mjólkinni hrært saman við. Þegar þetta er yl- volgt, er því hellt yfir úthrært gerið í bök- unarskálinni. 2. Liðlega helmingnum af hveitinu, sykri og kryddi hrært saman við. Deigið slegið vel, meira hveiti bætt út í. Þegar deigið losar sig frá skálinni, er það sett á hveitistráð borð. 3. Deigið hnoðað vel, síðan er það flatt út í aflanga, ferkantaða köku,sem smurð er með bræddu smjöri. Kanel og sykri stráð yfir. Deigið vafið saman. 4. Smyrjið stórt mót með beinum brúnum. Deigið skorið í jafna Framh. á bls. 42. NORSK PEYSA MEÐ HIJFE, 40-42 -•PRoósdp Einiirr ÞhftT/i. •b/pp/N ER «/lcFlí.tl.». ERhinni HÉk. óVt húfukó'n&in edMo 1 litaval i ljtajal. k L/rAvAL-nr U -KMTTKíi ■í.DfcÆNToOi m-úULTL&Z p - H/ÍTT €oi(l/)D-HvItT0U-H >9Kií) HúFAm ev/tu^ife hÉtii. KV/NINJ |t> ViC>LfR. VEL STÆ.PÞAK HLOTPÖU- 40 42 A ca. 49V2 53 cm B ca. 62 63 cm C ca. 22 22 cm D ca. 50 50 cno Prjónuð úr Heiló dalagarni. Efni: Nál. 350—400 g rautt nr. 738 (1. litaval), grænt nr. 603 (2. litaval), gult nr. 662 (3. lita- val). Nál. 100—125 g rautt nr. 698 (1. litaval), grænt nr. 719 (2. lita- val), gult nr. 683 (3. litaval). Nál. 400—450 g hvítt nr. 501 (1. litaval) hvítt nr. 501 (2. lita- val), hvítt nr. 501 (3. litaval). Stór hringprjónn og sokkaprj. nr. 2Vi og 3. 26 1. á prj. nr. 3 = 10 cm á breiddina. Px-jónið prufu og athugið, hvort prjónað er hæfilega fast. Reynið með Vz nr. grófari prjónum, ef þér prjónið of fast eða Vi nr. fínni prjónum, ef þér prjónið of laust. Bolurinn: Fitjið upp með ljós- asta rauða, græna eða gula garni á prj. nr. 2% 230—240 1. Prjónið brugðningu, 1 sl.. 1 br., 4 cm. Sett á prj. nr. 3 og prjónið 1 umf. slétt, aukið jafnt út 1 þeirri umf. svo 258—276 1. séu á. Prjónið síðan mynstrið samkvæmt skýr- ingarmyndinni, þar til síddin er nál. 62—63 cm. Prjónið að síðustu 1 umf. slétt, 1 umf. brugðna 4 umf. slétt sem innafbrot. Fellt af. Ermarnar: Fitjið upp með ljós- asta rauða, græna eða gula gax-ni á prj. nr 2V2 60 1. Prjónið brugðn- ingu, 1 sl., 1 br., 5 cm. Sett á prj ni’. 3 og prjónuð 1 umf. slétt, aukið jafnt út svo 72 1. séu á. Nú er mynstrið pi’jónað. Setjið merkið yfir 2 I. fyrir miðju á undirerminni. Aukið út um 1 1. hvorum megin við þetta merki með 2 cm millibili, þar til 114 1. eru á Þegar ermin er nál. 50 cm er prjónuð 1 umf. einlit slétt. 1 umf. brugðin, 4 umf. slétt, sem innafbrot. Fellt af. Frágangur: Allt pressað vai’lega á röngunni (ekki brugðningarn- ar). Mælið ei’mavíddina efst, merkið hliðstæða sídd á handveg beggja vegna á bolnum. Saumið tvisvar í vél kringum báða hand- vegina og klippið síðan niður í handvegina mitt í saumförin. Brjótið inn af peysuna að ofan- verðu um brugðnu umferðina. Tyllið innafbrotinu niður með hendi. Framh. á bls. 42.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.