Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.07.1965, Blaðsíða 3
EFNISYFIRUT GREIMAR OG ÞÆTTIR 4 Hún sér inn í framtíðina: Fyrsta grein af þremur um ameríska konu sem sér fyrir óorðna hluti og hefur vakið einstæða athygli með spádómum sínum. 7 Ljésmyndasamkeppni Fálkans og Agfa. 8 Allt og sumt. 13 Hestamannamót. Texti: Vilmundur Gylfason, teikning- ar: Ragnar Lár. 14 Sendur til Teheran í leynilegum erindagerðum: Grein eftir Erlend Haraldsson um dularfulla sendiför til þess að komast í samband við uppreisnarmenn í Kúrdistan. Þetta er fyrri grein. 17 Stjörnuspá. 19 Kvikmyndir. 24 Ófælni drengurinn: Ný myndasaga byggð á íslenzkri þjóðsögu. Höfundur myndasögunnar er Haraldur Guð- bergsson. 26 í sviðsljósinu. Þið og við. 30 Ungbörn til sölu: Átakanleg grein um verzlun með ný- fædd óskilgetin börn. Það er upplýst í greininni að það fer fram mikil milliríkjaverzlun með börn til ættleið- ingar. 33 Bridge. 34 Hver var Angelita? Hugnæm grein um litla stúlku sem var um sinn með brezkum hermönnum í síðasta stríði. Hún var munaðarlaus og það veit enginn hver hún var. 38 Kvenþjóðin. SÖGIJR: 20 Blómin tala: Smásaga eftir Glenn Canary. 10 Tígrisdýrin: Fframhaldssaga eftir Leigh Brackett um af* brotaunglinga og leit að þeim. 28 Sjö dagar í maí: Framhaldssaga um uppreistartilraun í Bandaríkjunum. Höfundar: Fletcher Gnebel og Charles W. Bailey. Forsíða: Falleg mynd frá Agfa. I NÆSTA BLAÐI Aristókrat langt í ættir fram, viðtal við Svein á Egilsstöðum eftir Björn Bjarman ★ Konur hafa kynþokka, kjólar ekki, viðtalsgrein eftir Hólmfríði Gunnarsdóttur um konur og tízku ★ Þá rak spíra að landi, gamansöm smásaga ★ Undir yfirborði jarðar, grein um kvikmynd, sem fjallar um ástir og geðveiki ★ Hin óþekkta drottning, Geraldinc ★ Og fram- haldsgreinarnar tvær: Hún sér inn í framtíðina og: Sendur til Teheran í leynilegum erindagerðum. Ritstjóri: Sigurjón Tóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson. Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans Myndamót: Mvndamót h.f. AUGLÝSINGASÍMINN ER 12210 EÐA 16481 FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.