Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1965, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.07.1965, Blaðsíða 9
Skemmtilegt ... hlýtur það að vera fyrir karlþjóðina að fá að afklæða dansmeyjarnar eftir að hafa notið listar þeirra. Og þetta tíðkast í einum af mörgum næturklúbbum Amsterdam. Og vitanlega reyna þær æruverðugu dansmeyjar að halda sem lengst í flíkur sínar, en oft- ast fer svo að lokurri að þær standa eftir á Evuklæð- unum einum saman. — Eftir þessar upplýsingar er hætt við að ferðaskrifstofurnar hafi nóg að gera með að afgreiða farmiða til ... Rómarbaðið ... „Hneyksli í Rómarbaðinu“ er heiti á kvikmynd sem ítalir og Frakkar hafa gert í sameiningu. Myndin fjallar um tvo ameríska soldáta sem vegna góðrar frammistöðu fá ókeypis ferð til borgarinnar eilífu. Á leiðinni dreymir þá að þeir séu komnir til Rómar hinnar fornu og upphefjast ævintýri mikil með öllu því sem „sú gamla“ hafði uppá að bjóða. — Mario Soldáti hefur veg og vanda af kvikmyndinni, en með aðalhlutverkin fara þau Silvana Pampanini, Carlo Pampanini, Gino Cervi og Jackie Frost. O RLAN.E HÖFUM FENGIÐ NYJUSTU TÍZKULITINA í SANSERUÐUM varalitum frá PARÍS Heildsölubirgðir: SNYRTIVÖRUR h.f. Laugavegi 20 — Símar 11020 - 11021 FALKINN 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.