Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Qupperneq 55

Iðnneminn - 01.10.1993, Qupperneq 55
FULLKOMINN VERKNÁMSSKÓU ég býst við að fáir viti það, að ég hef þó stundað smíðar sem unglingur það mikið, að ég geri ráð fyrir að ég sé eins góður smiður eins og a.m.k sumir af fagmönnunum í þeirri grein, sem hafa próf.“ Hann er hreint ekki á því að tveggja ára nám í skóla sé lakara en það iðnnám sem nú viðgengst og segir námið oft svo einhliða, „að þeir, sem því eru ekki kunnugir, gera sér ekki í hugarlund hve einhliða það er.“ Hann segir ráðherrann telja vafasamt að treysta mönnum, sem hefðu fengið þá tilsögn sem skólinn ætti að veita, til þess að standa fyrir húsbyggingum. Ráðherrann ætti að gera sér ljóst að fjöldi mann sem fengist við þessi störf í sveitum nú hefði aldrei fengið neina tilsögn og ef frumvarpið yrði ekki samþykkt yrði engin breyting til batnaðar í þeim efnum á næstu árum. I sveitum sé einfaldlega ekki hægt að byggja með því að þurfa að fá einn til að smíða, annan til að múra, þriðja til að mála, fjórða til að leggja dúk o.s.frv. Hann segist ekki ætla að skipta sér af því þótt menn hafi þetta svona í kaupstöðum. „Það, sem við biðjum um með þessu frumvarpi, er að þeirri stefnu verði haldið áfram, sem fylgt hefur verið hingað til, að sveitirnar fái að hafa sitt fyrirkomulag á þessu og þeim verði forðað frá því, að tekinn verði upp gagnvart þeim sá sami háttur um fagmennsku, sem á sér stað í kaupstöðum landsins." Þessi röksemdafærsla Hermanns, að annað fyrirkomulag ætti að gilda í sveitum og minni kauptúnum en í kaupstöðum, gekk ekki í ráðherrann, jafnvel þótt menn vissu að “fagmennskan“ sem Hermann talar oft um í ræðu sinni, átti bara við um kaupstaðina, kannski meira að segja mestan part um Reykjavík. Fúskari í sveit betri en fagma&ur í bæ Hermann segist þekkja mann norður í Skagafirði, sem sé mjög flinkur að leggja pípur, þótt hann hafi aldrei lært neitt til þeirra verka. Það þykja Emil ekki merkileg rök, menn geti auðvitað lært með því að vinna verkin og æfa sig, en þeir séu miklu lengur að læra með þessu lagi. Hann segir að kjaminn í ágreiningi hans og Hermanns sé sá að Hermann vilji alls ekki láta „fagmennskuna" ná til sveitanna. En Hermann spyr á móti: „Hvemig heldur hann [ráðherra. innsk.] að til dæmis bónda norður í Vatnsdal mundi ganga að byggja undir fagmennskufyrirkomulaginu, ef lög sem tryggja fagmönnum einkarétt til húsbygginga giltu þar? Fyrst þyrfti sá bóndi trésmið til að slá upp fyrir veggjunum, síðan sækja fagmann til að steypa, þar næst pípulagningarmann, þar næst fjórða fagmanninn til að mála, þar næst fimmta fagmanninn til þess að leggja dúkana á gólfin, þar næst sjötta manninn til að leggja rafleiðslur í húsið. Hvemig haldið þið að bóndi í sveit eins og Vatnsdal geti byggt upp á þessar spýtur? Enginn, bara enginn.“ Enda þótt Hermann segist mikill fylgjandi sérþekkingar þá er hann svo ákafur talsmaður sveitanna að jafnvel fúskarar sveitanna era betri en fagmenn kaupstaðanna. Hann segir: „En þegar talað er um fúsk í byggingum í sveit, sem á veralega að bæta úr, þá segi ég Nú lærir meirihluti iðnnema í vevknáms- eða fjölbrauta- skólum. Hver hefði þróun iðnnámsins orðið ef full- komnum verknámsskólum hefði verið komið upp fyrir hálfri öld? 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.