Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 30
2 föstudagur 30. október helgin MÍNnúna ✽ fylgist vel með Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Arnþór Birkisson Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsing- ar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is sími 512 5462 Föstu- dagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 H önnuðirnir Thelma Björk Jónsdóttir, Dúsa og Guðjón Tryggvason standa fyrir tískusýningu sem haldin verður í Fríkirkjunni laugardaginn 31. október. „Fríkirkjan er ofboðslega falleg kirkja og okkur hefur lengi langað að halda þar sýn- ingu. Við erum með vinnustofu rétt hjá kirkj- unni og okkur fannst tilvalið að halda sýn- inguna í nágrenninu. Fríkirkjupresturinn tók mjög vel í þetta, enda er þetta orkan sem er í gangi í dag, allir hjálpa öllum,“ segir Thelma, sem hefur rekið hönnunarverslunina Fabel- haft ásamt Dúsu frá því í vor. Fríkirkjan tekur 300 manns í sæti og í stað sýningarpalls munu fyrirsæturnar ganga kirkjugólfið og sýna flíkurnar auk fylgihluta. Hörpuleikarinn Monika Abendroth og tónlist- armaðurinn DJ Musician munu sjá um tón- listina á sýningunni. „Fyrstu bekkirnir verða fráteknir fyrir boðsgesti en annars er það bara „fyrstir koma, fyrstir fá“ lögmálið sem gildir inn á sýninguna. Við stefnum á að smekkfylla kirkjuna og erum orðnar mjög spenntar.“ Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17 og verður dyrunum lokað á þeirri stund. - sm Tískusýning í Fríkirkjunni Tíska í guðshúsi Hönnuðurnir Thelma og Dúsa halda tískusýningu í Fríkirkjunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM þetta HELST V efsíðan The Sartorialist er ein fyrsta tískublogg- síðan sem sett var upp en þar er á ferð ljósmynd- arinn Scott Schuman með myndir af fólki sem hann telur smart á götum úti víðs vegar um heim. The Sartor- ialist er enn ein vinsæl- asta bloggsíðan með götu- stíls myndum á Netinu og veitir fólki innblástur um hvernig er flott að klæða sig. Það vakti því athygli Föstu- dags að íslenska tískuparið Hugrún og Magni, eigend- ur Kron og KronKron, var myndað af Schuman í Lond- on nýlega. Ekki er að spyrja að smekklegheitum þeirra hjóna á ljósmyndinni. - amb HUGRÚN OG MAGNI Í LONDON: MYNDUÐ FYRIR SARTORIALIST Mynduð í London Hugrún og Magni eru smart fyrir utan Somerset House. BRESKA FYRIRSÆTAN OG BARNABARN ROALDS DAHL, SOPHIE, mætti á frumsýningu á „Refnum frábæra“ í London í síðustu viku með kærastanum Jamie Cullum. BJÖRK VIGGÓSDÓTTIR MYNDLISTARKONA Um helgina er hugmyndin að fara á sem flesta viðburði á Sequences listahátíð- inni, sem opnar á föstudaginn í Hafnarhúsinu kl 20.00. Einnig verð ég að undirbúa verkið „Low“ með Sigríði Soffíu Nielsdóttur en það verður frumflutt mánudaginn 2 nóvember kl 18.00 í Listasafni Ísland á Sequences. augnablikið MEÐ BARNI inniheldur flest þau vítamín og steinefni sem nauðsynleg eru á meðgöngu. Heilbrigðisyfirvöld mæla með því að barnshafandi konur taki 400 míkrógrömm (μg) af fólínsýru daglega. MEÐ BARNI tryggir þetta magn af fólínsýru ásamt öðrum nauðsynlegum bætiefnum. MEÐ BARNI inniheldur auk þess OMEGA 3 og 6 fitusýrur sem hjálpa til að þroska heila og miðtaugakerfi. MEÐ BARNI er notað á meðgöngu og meðan barn er á brjósti. Íslenskt bætiefni - framleitt samkvæmt ströngustu gæðastöðlum fyrir íslenskar aðstæður Við höfum breytt forminu en höldum sömu innihaldsefnum og áður. Í stað töflu notum við belgi með virku efnunum í vökvaformi sem auðveldar og flýtir upptöku - en það þýðir að líkaminn nýtir þau betur. Framleiðslan er samkvæmt ströngustu gæðakröfum og GMP framleiðslustaðli. Fjölþætt bætiefni fyrir barnshafandi konur K R A FT A V ER K Nakti apinn flytur Mekka skræpóttra hettupeysna, Nakti apinn, hefur flutt af Bankastrætinu þar sem hann hefur verið til húsa frá byrjun. Verslunin flytur yfir á Klapparstíg 33 þar sem i8 var einu sinni til húsa. Í til- efni af þessum merka atburði er slegið til veislu á morgun, laug- ardag, klukkan 14 en þar verður mikið húllumhæ. Stuð í Havaríi Tvær skær- ustu stjörn- ur íslenska tónlistarlífs- ins, Báru- járn og Sykur, verða með tónleika í versluninni Havarí í Austurstræti á morgun. Bárujárn varð fræg um leið og myndband hennar var bannað á YouTube fyrir skömmu en hægt verður að kaupa diskinn ásamt myndbandinu í verslun- inni. Sykur samanstendur af sykursætum ungum drengj- um og hressandi elektró poppi en þeir eru einmitt að gefa út disk sem heitir Frábært eða Frá- bært. Hrekkjavökunótt Það verður mikið um dýrðir á hrekkjavöku á laugardaginn í mið- borginni. Á Boston verður grímuball frá klukkan 22 þar sem DJ Thor held- ur uppi stuðinu, á Bakkusi verð- ur einnig hrekkjavökupartí frá klukk- an 20 undir tónum DJ Öfuls, og skemmtistaðurinn Jacobsen er svo kominn í sérstakan hrekkja- vökubúning fyrir helgina þar sem mikið hefur verið lagt upp úr lýsingu og skrauti. Það er um að gera að vippa sér í góðan búning og dansa alla nóttina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.