Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 36
4 • 1. Hvar kynntust þið? A Á heitu sumarkvöldi á Apótek- inu. (2 stig) B Ég hélt hárinu hennar á meðan hún ældi á Dillon. (1 stig) C Í vinnunni á Þjóðarbókhlöð- unni. (0 stig) 2. Hver er meginuppstaðan í fataskápnum hennar? A Motörhead-bolir, svartar galla- buxur og annað svart. (1) B Efnislitlar og þröngar flíkur. Hvítar, bleikar og með hlé- barðamunstri. (2) C Mussur og annað þægilegt. (0) 3. Hvað gerir hún eftir skóla eða vinnu? A Fer í brúnkusprautun. Nema það sé farið að sjást í rótina, þá fer hún í aðra aflitun. (2) B Reykir sígarettur og hlustar á þungarokk frá upphafi tíunda áratugarins. (1) C Lærir eða les sér til skemmt- unar og yndisauka. (0) 4. Hversu mikill aldursmunur er á þér og henni? A Við erum jafn gömul. (1) B Hún er þremur árum eldri og hagar sér samkvæmt því. (0) C Hún er sex árum yngri en ég – en foreldrar hennar eru sáttir þó mamman hafi verið með eitthvert vesen fyrst. (2) 5. Hvaða persóna í Fangavakt- inni er líkust karlkyns- útgáfu af henni? A Daníel (1) B Ólafur Ragn- ar (2) C Georg Bjarn- freðarson (0) 6. Á hvaða útvarpsstöð vill hún hlusta á þegar þið eruð saman í bíl? A Xið og hún er alltaf að hringja inn í Harmageddon. (1) B Hún hlustar ekki á útvarp. (0) C Flass FM og ekkert annað. (2) 7. Hefur hún fengið hjálp frá sér- fræðingum með útlit sitt? A Já, heldur betur. Hún er með aflitað hár, silíkonbrjóst, brúnku úr dollu, gervineglur og hún hefur aldrei litið betur út! (2) B Hún dekkir á sér hárið og fjar- lægir hár, en er að öðru leyti lítið breytt. (1) C Nei, hún er eins og náttúran ætlast til að hún sé. (0) 8. Hefur þú séð hana án farða? A Já, og ég þekkti hana ekki. Ég hefði hringt á lögregluna ef hún hefði ekki sýnt mér skilríki. (2) B Já, oft. Það er yfirleitt á virk- um dögum. (1) C Á hverjum degi. Hún notar ekki farða. (0) 9. Ef þú pantar handa henni drykk á barnum, hvað biður hún um? A Jack í kók, stóran bjór og skot af brennsa! (1) B Breezer með einhvers konar berjabragði og skot með kyn- ferðislegu nafni. (2) C Stóran bjór. (0) 10. Hvaða slangur er vinsæl- ast hjá henni og vinkonum hennar? A Þær nota „LOL“ í daglegu tali og um sig í þriðju per- sónu. (2) B „Fokk“ er sígilt. (1) C Ekkert. Hún er á móti erlendum áhrifum á íslenska tungu. (0) ER KÆRASTAN ÞÍN SKINKA? David Robertsson rekur hjólaverkstæðið Kría Cycles á Hólmaslóð. Einn sem þekkir hann sendi okkur mynd af honum og benti okkur á að hann sé sláandi líkur stórleikaranum Edward Norton. Ekki leiðum að líkjast, og getur David stoltur gengið (eða hjólað) um götur borgarinnar og þakkað þeim sem hrósa honum fyrir stórkostlega frammistöðu í Amer- ican History X. POPPPRÓFIÐ: BRÚNKA OG GERVIBRJÓST NIÐURSTÖÐUR ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT: Stafræn myndavél Tölva GERAST PÓST- KRÖFUBRÚÐGUMI Skrifaðu niður góða lýsingu á sjálfum þér og ákjósanlegum maka. Ekki fara út í smáatriði þegar þú lýsir óskamakanum, það getur reynst fráhrindandi. Lýstu hverju þú leitar að og búðu þér til eigin- leika sem þú telur að konur kunni að meta. Fáðu vin eða ljós- myndara til að taka góða mynd af þér. Vertu vel snyrtur, töff í tauinu og gættu þess að vera bros- andi á myndunum. Passaðu að brosið sé ekki þvingað og/eða tilgerðarlegt, heldur fullkomlega náttúru- legt og sjarmerandi. Notaðu upplýsing- arnar úr skrefi eitt og myndirnar úr skrefi tvö og skráðu þig á póstkröfubrúð- gumasíðu á Netinu. Vefsíðan www. bridesagency.com er til dæmis mjög stór. Mundu að svara verðandi brúði á heiðarlegan hátt. 16-20 stig OFURSKINKA Kærastan þín er svo mikil skinka að það liggur við að hún vakni á næt- urnar til að maka á sig brúnku kremi. Tónlistin sem hún hlustar á er taktföst og bassadrifin og hún þekkir gaur sem á frænda sem þekkir Ásgeir Kolbeins. 10-15 stig GÆTI ORÐIÐ SKINKA Þó að kærastan þín sé ekki skinka í dag er hún í áhættuhópi. Hún gæti byrjað að fela fyrir þér Breezer-drykkjuna og ekki láta það koma þér á óvart að finna tóma dollu af brúnkukremi innst í skápnum inni á baðherbergi. 0-9 stig EKKI SKINKA Ef þú ert barn náttúrunnar ertu sannarlega dott- inn í lukkupottinn. Kærastan þín er ekki fyrir óþarfa hégóma eins og líkamshár- snyrtingu og hárlit. Hún er eins og nátt- úran skapaði hana og þú vilt örugglega halda því þannig. HVERNIG Á AÐ... # # # Átt þú vin sem líkist einhverjum frægum? Er bróð- ir þinn alveg eins og Nicolas Cage eða er besta vin- kona þín sláandi lík Katy Perry? Sendu okkur mynd á popp@frettabladid.is eða sms í síma 696 POPP (696 7677) og hún gæti birst í næsta tölublaði. TVÍFARAR FRÆGA FÓLKSINS • LEIKUR TVÍBURA Í NÆSTU MYND Þegar við sáum tvífara Edward Norton hérna til hliðar fórum við að velta fyrir okkur afdrifum leikarans. Í næstu mynd hans, Leaves of Grass, leikur hann tvíbura- bræðurna Bill og Brady Kincaid. Annar er virtur prófessor sem er lokk- aður í heimabæ sinn þar sem hinn, sem ræktar marijúana, áformar að hjóla í eiturlyfjabarón bæjarins. Myndin kemur út í Bandaríkjunum um jólin, en lyktar eins og beint-á-dvd-mynd hér heima. Hefði David átt að fá hlutverk í myndinni? Dove línan frískar og endurnærir líkamann frá hvirfli til ilja. slökunsvalandi með nú er tíminn til aðlosna við stressið Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.