Fréttablaðið - 30.10.2009, Qupperneq 46
14 •
Taktu mynd með sím-
anum og sendu okkur.
Við birtum bestu mynd-
irnar og höfundur lang-
bestu myndarinnar fær
tvo kassa af Doritos.
Myndirnar geta verið af
hverju sem er, atburði,
Sveppa, Michael Jackson,
Jóhönnu Guðrúnu eða
bara góðu flippi.
TAKTU SÍMAMYND!
Rússneski plötusnúðurinn DJ Mari Ferrari kemur
fram í hrekkjavökupartíi á Broadway á morgun,
laugardag. Ferrari þessi er þekktust fyrir að þeyta
skífum ber að ofan og aðeins með litlar bætur til að
hylja allra heilagasta hluta brjóstanna – dælur lífsins;
geirvörturnar.
DJ Mari Ferrari hefur komið víða við og meðal
annars spilað í Bandaríkjunum, Finnlandi, Frakklandi,
Spáni og miklu víðar.
Verðlaun verða veitt fyrir besta búninginn í
partíinu og frítt er inn milli klukkan 23 og hálf eitt.
Íslensku plötusnúðarnir Digital Hustler, Frigore, Jay
Arr og Deemex koma einnig fram og forsala fer fram
í Kiss, Kringlunni og Partýbúðinni í Skeifunni. Miða-
verð er 1.500 krónur.
BERBRJÓSTA
PLÖTUSNÚÐUR
BERSKJÖLDUÐ
DJ Mari Ferrari er ekki feimin.
FRÁBÆRT TILBOÐ Við getum ekki beðið
eftir útsölunni.
SEGÐU A Þessi er ansi ófrýnilegur. Og fiskurinn líka.
A! Ég ætla að fá það sem hann fékk.
EKKI HORFA NIÐUR Of seint.
ALGJÖR SVEPPI Við báðum um mynd af
Sveppa og fengum hana.
BESTA
MYNDIN!
ÞÚ GÆTIR
UNNIÐ TVO
KASSA AF
DORITOS
SENDU OKKUR ÞÍNA
SÍMAMYND Í SÍMA 696
7677 EÐA Á POPP@
FRETTABLADID.IS OG
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO
KASSA AF DORITOS!
Um fjörutíu myndir
bárust í myndakeppnina
að þessu sinni og næst
viljum við sjá enn þá
fleiri. Þessar myndir eru
fínar, en við bíðum eftir
snilldarmyndunum.
...ég sá það á visir.is
SKÓLALÍFIÐ
ER Á VISIR.IS
Skólalíf er fyrsti fréttavefur sinnar
tegundar á Íslandi þar sem framhalds-
skólanemar birta fréttir og myndir frá
félagslífi skólanna, auglýsa viðburði
og þú getur nálgast vefútgáfur
skólablaðanna.
Við viljum bjóða þinn skóla velkominn
á fréttavef framhaldskólanna á visir.is.