Fréttablaðið - 30.10.2009, Qupperneq 60
32 30. október 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Vertu ekki að
trufla mig, ég er
að reyna að
ná mér í smá
grrrr og grrrr.
Lokaðu augun-
um, Maríanna. Ég
er með svolítið
óvænt fyrir þig!
Ooo
Ívar!
Nú losnum
við við þetta
ógeðslega
skegg þitt!
Hún rakaði
mig meira að
segja undir
höndunum!
Og augna-
brúnirnar!
Rosalegt!
Pabbi, það hringdi
kona og óskaði eftir
fundi með þér.
Hvaða
kona?
Hvaða fund?
Ég man
það
ekki.
Hvaðan
hringdi
hún?
Ummm.
Spurðirðu
ekki?
Hvernig á
ég að geta
farið á fund
án þess að
vita með
hverjum og
hvenær?
Æ, það var
einmitt
það. Hún
sagði það
mikilvægt að
þú kæmir á
réttum tíma.
Namm-
namm!
Ég mana þig til
að smakka kaffið
hans pabba.
Ég mana
þig á móti.
Ég man-
aði þig
fyrst. Ég mana
þig
tvöfalt!Ég mana
þig fjórfalt!
SOP OOOjjjjjjjjjjjj!OOOOOO
Ef þér
finnst þetta
ógeðslegt,
prófaðu þá
að smakka
morgun-
kornið
hans!
Þetta hlýtur að vera ástæð-
an fyrir því að sumir vilja
vinna á næturvöktum.
BYLGJAN ÞAKKAR
HLUSTENDUM
SAMFYLGDINA
Á HVERJUM DEGI
Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda
komist áleiðis til mikilvægustu markhópanna.*
* Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum
í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 40, 2009.
Í viku 40 var hlustun á Bylgjuna, Létt Bylgjuna og Gull Bylgjuna 52%.
Auglýsing á Bylgjunni birtist samtímis á Létt Bylgjunni og Gull Bylgjunni.
BYLGJAN
Í FYRSTA
SÆTI
Í augum sumra virðist brotthvarf McDon-alds jafnast á við brotthvarf bandaríska hersins á sínum tíma, og líkt og þá fagna
sumir á meðan aðrir syrgja. Ég veit ekki
hversu margir Facebook-hópar hafa verið
stofnaðir þar sem fólk harmar brotthvarf-
ið, fagnar því eða er alveg sama. Allir eru
hóparnir jafn pirrandi. Það er hins vegar
alveg rétt að brotthvarf skyndibitarisans
er merkilegt, og margir af stærri fjöl-
miðlum heimsins hafa veitt því athygli
af þeim sökum. Ef við leggjum allar
pælingar, jákvæðar eða neikvæðar,
um alþjóðavæðingu og kapítalisma
til hliðar þá stendur það
eftir í mínum huga að
McDonalds er subbu-
lega góður matur.
Áður en staðurinn
opnaði hér á landi var
það fastur liður í utanlands-
ferðum að fá að fara á McDonalds. Í minn-
ingunni voru staðirnir mikið ævintýra-
land, með leiktækjum og gefins blöðrum
og öðru gúmmelaði, fyrir utan matinn. Þó
að þetta þyki ekki merkilegt í dag var það
stórbrotið á þeim tíma. Og tilhlökkunin var
eftir því þegar staðurinn opnaði á Íslandi.
Sjö ára gömul fékk ég að vaka lengur
kvöldið sem fyrsti borgarinn var borðaður.
Pabbi minn var nefnilega á meðal þeirra
sem þangað var boðið, og hann hafði lofað
að koma með sjeik heim handa spennt-
um börnunum. Með þessum hætti tengi
ég McDonalds við æsku mína, en síðan
þetta gerðist fyrir sextán árum hef ég í ófá
skipti farið þangað þó að minningarnar séu
ekki alveg eins sterkar.
Sextán árum eftir opnunina verður
McDonalds aftur að mat sem aðeins borð-
ast í útlöndum, og utanlandsferðirnar jafn
fátíðar og sérstakar og þær voru þá.
Til minningar
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir