Ljósberinn - 01.04.1947, Blaðsíða 10

Ljósberinn - 01.04.1947, Blaðsíða 10
50 LJÓSBERINN ekki að þið leggið mönnunum það til verri vegar. í fyrsta lagi vita þeir það ekki, að þeir geri okkur nokkur óþægindi með því. Og í öðru lagi hafa þeir, frá því að heimurinn var skapaður, staðið í þeirri trú, að allt væri til þeirra vegna. Og svo gamalli trú er ekki hægt að breyta. Við verðum því að þola þeim þá yfirsjón. Þið vitið, að þolinmæði er okkar allra jarðaranda mesta dyggð. Við verðum því, eins og öll undanfarin ár, að sætta okkur við að flýja heimili okkar. Og svo getum við, á meðan kaldast er, bííið þægilega um okkur í ananasrunnunum inni í vermihúsinu kóngsins. Tunglfyllingar- dansleik getum við þó ekki lialdið úti undir berum himni á meðan snjór er djúpur og stormur æðir um okkur. Eg er hræddur um, að ykkar litlu hendur og fætur mundu strax frjósa af ykkur. Þess vegna aðvara ég ykkur í tíma, svo að þið getið flúið úr hinum góðu melónu- og graskeríbúðum, svo að engin ykkar falli sem fórn fyrir liníf eldabuskunnar. Þetta var það sem ég vildi segja ykkur. En mín liágöfuga drottning vill leggja fyrir ykkur eina spurningu. Þið verðið því að bíða augnablik enn, áður en þið byrjið mánadansinn“. Þá stóð litla drottningin upp og sagði: „Já! Kæru meðbræður og systur! Það er eins og minn göfugi konungur segir. Ég ætla að beina til ykkar einni spurn- ingu, spurningu, sem varðar hinn unga kóng, Sigurð“. Nú getið þið hugsað ykkur, hvað Val- gerður Jilustaði með mikilli eftirvænt- ingu. „Þið vitið“, liélt litla drottningin áfram, að gamla konan, sem fældi liest- inn lians, var engin önnur en gamla, Ijóta nornin liún Sippernipp. Hún, sem orsak- ar óliöpp, livar sem liún kemur. Hún liefur galdrað kónginn og þess vegna get- ur enginn læknað lians brotna fót. Ég kenni í brjósti um liann, því liann er góð- ur og réttlátur. Ég vil lijálpa honum, ef mér er það mögulegt. Nú vil ég biðja alla mína jurtafróðu þegna að segja mér, livort þeir þekki ekki einliverja jurt, sem getur verkað á móti álögum hinnar vondu nornar“. Varla liafði drottningin lokið máli sínu fyrr en einn af liinum gömlu, litlu mönn- um gekk til liennar. Það var mjög höfð- inglegur maður með silfurhvítt skegg. „Yðar liátign“, sagði liann. „Ég er mjög gamall og lief lieyrt og séð mikið. En það lief ég lært á minni löngu æfi, að eina meðalið á móti því vonda er það góða. Hatur er aðeins liægt að lækna með kær- leika. Fórnandi líærleikur er það kröft- ugasta undrablóm sem til er. En það er livergi annars staðar en djúpt liulið í mannlegu lijarta. Og aðeins eitt tilfelli getur orðið þess valdandi, að það springi út og opni bikar sinn. Hin óeigingjarn- asta dulin ást er ætíð liin sterkasta ást. Ef ég vissi um nokkra, sem bæri slíka ást í brjósti til Sigurðar konungs, þá vissi ég, um leið, um meðal, sem getur frelsað liann“. Þá var það litla stúlkan, sem klapp- aði saman lófunmn og sagði: Ég þekki eitt svoleiðis mannshjarta. Það'slær í brjósti Valgerðár gæstahirðis. Hún elskar Sigurð konung svo ákaft og innilega, og hún dylur það svo vel, að hún hefur varla kannast við það fyrir sjálfri sér“.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.