Ljósberinn - 01.04.1947, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.04.1947, Blaðsíða 16
KÁLLO FRÆ.NDI Sjóferðin mikla. Fylgizt með: Sœgarparnir bjarga flug- manni og taka hann um bort5 í kafbátinn. Allt í pinu glampar á Ijós. 1. „Hvaða ljós þetta?“ hrópar Sambo, og í sama bili koraa þau auga á bátinn. „Þetta er björgunar- bátur!" kallar Bob. 2. „Halló, piltar!“ lirópar flugmaðurinn, þegar 3. Flugmaðurinn kveður Kalla frænda og krakk- báturinn nálgast. „Vinir ininir hafa bjargað mér!“ ana og fer um borð í bátinn. „Nú getum við haldið áfrain förinni, Bob“, segir frændi glaðlega. 4. Þau lialda nú áfrani siglingunni döguni saman. Einn inorgun eru þeir að ganga uppi á þilfari, Bob og Kalli frændi. „Það lítur út fyrir óveður“, segir frændi. 5. „Kannske við getuin leitað hafnar þarna“, bætir hann við og bendir í átt til kletta nokkurra. Er þau nálgast landið, sjá þau kastala rísa þar á liáum tindi.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.