Ljósberinn - 01.04.1947, Blaðsíða 32

Ljósberinn - 01.04.1947, Blaðsíða 32
Hydimetk urfö ri n 67] J SAGA í MYNDUM eftir WENRYKSIENKIEWICZ Ókyrrð brauzt út í röðum hermannanna, nokkrir ruddust fram knúðir af forvilni, aðrir viku ótta- slegnir til baka. M’Rua studdist fram á spjót sitt með báðum höndum. Lengi ríkti djúp kyrrð. Síðau heyrðist kliður i röðunum og einstaka raddir endur- tóku: „Mzimu — Mzimu!“ Hér og þar heyrðist hrópað: „Yancig, Yancig!“ Þetta hróp táknaði lotn- ingu og vinarkveðju. En rödd Kalis ldjómaði aftur út yfir kliðinn og lirópin: „Sjáið og gleðjist! Hinn góði Mzimu situr þarna í livíta kofanum á lraki fílsins og fíllinn stóri hlýðir liinum góða Mziniu eins og þræll húsbónda sínum, eins og barn móður sinni. Ó! livorki feður ykkar né þið hafið séð neitt þessu líkt fyrr“. „Það höfum við ekki séð! Yancig, Yancig!“ Allir litu nú til „hvita lcofans“, eins og Kali kallaði tjaldið. „Heyrið, heyrið!“ hélt Kali bildaust áfram. „Hinn góði Mzimu ríður á baki fílsins, þangað sem sólin stígur upp úr vatninu að fjallabaki. Þar mun Mzimu segja andanum mikla, að senda ykkur ský, og ský- in munu vökva maniok og bananáekrur ykkár og grasið í skógunúm með regni, svo að þið fáið nóg að eta, og kýr ykkar bithaga. Segið, bvort þið ósk- ið þe.8sa?“ „Já, við óskum þessa". „Og hinn góði Mzimu vill biðja andann mikla, að senda ykluir storminn, svo að bann feyki í burt úr bæ ykkar öllum sjúkdómi, sem kvelur og tortýmir ykkur. Óskið þið, að sjúkdóminum sé feykt burtu, fólk?“ „Já, látið vindinn feykja honum burt!“ „Og andinn mikli ætlar fyrir bæn- ir hins góða Mzimu, að vernda ykkur gegn árásum og þrældómi, Ijónum, hlébörðum og slöngum“.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.