Vaka - 01.12.1929, Side 13

Vaka - 01.12.1929, Side 13
[VAKA VILJINN <)(i VERKIÐ. 267 minna í draumum. Alll þetta gerir ljóðlistinni erfiðara uppdráttar. Mönnum finnast þessi ungu ljóðskáld standa utan við lífið og baráttuna, finnast þau .. kveða í kyrrum skógi kjaftæði sitt um eklci neitt — eins og Sigurður Breiðfjörð kvað um Eggert glóa. Það er ekki laust við, að ungur maður i'ái hálfgert óorð á sig nú á dögum l'yrir að braska í því að gefa út ljóða- kver og fá kunningja sinn til þess að skrifa um það lof- grein í \rísi. Vafalaust finnst ungu skáldunum sjálfum þetta inis- skilningur og ranglæti. Þeir líta á sig sem frumherja nýrrar, Ijóðrænnar stefnu í íslenzkum kveðskap, stefnu, sem hafi verið borin fyrir liorð öldum saman og þjóðin kunni því ekki enn þá að meta. Þeir vitna vafalaust margir í innhlásturinn, eins og kunningi minn, og trúa honum hetur en sljóskyggnum almenningi, sem hefur hugann lastán við jarðneska muni. Það væri betur, að framtíðin rétti hlut þeirra. En eg efast um það. Vin- sældir þær, sem þeir Davíð Stefánsson og Stefán frá Hvítadal hlutu undir eins fyrir fyrstu bækur sínar, henda ekki til þess, að þjóðin sé fráhverf Ijóðrænni list. Hins vegar er hún ekki lengur svo lítilþæg, að hún taki viljann fyrir verkið, nenni að læra og fara með al 11, sem stuðlað er. Aðalsökin hlýtur að vera hjá ungu skáldun- um sjálfum. Þá brestur tæki til þess að láta það i ljós, sem fyrir þeiin vakir. Og í þessu efni eru ljóðræn kvæði hin vandasömustu viðfangs. Það er eins og þau heimti, að sem minnst sé fyrir þeim haft. Það virðist ótrúlega miklu auðveldara að yrkja kvæði eins og Bikarinn eftir Jóhann Sigurjóns- sön en Útsæ eftir Einar Benediktsson. En það er ekki svo í raun og veru. Til hvors tveggja þarf jafnmikið á sinn hátt, og hvort tveggja er jafnfágætt. Það er sams konar hlutfall og milli vatnslitamyndar, sem dregin er upp á hálfri stundu, og olíumálverks, sein er mánaðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.