Vaka - 01.12.1929, Page 17

Vaka - 01.12.1929, Page 17
f VAKA YILM. JÓNSS.: LYFJAVERZL. Á ÍSLANDI. 271 1) íið almenningi sé tryggður svo greiður aðgangur að nauðsynlegum lyfjúm sem verða má, 2) að lyfin séu ósvikin og svo vönduð og áreiðanlega verkandi sein lyfjum er léð að vera, 3) að sem tryggilegast sé girt fyrir, að slys verði að skakkt samsettum eða skakkt útilátnum lyfjum. 4) að lyfin séu hreinlega og smekkjega umbúin og afgreidd, 5) að almenningur fái lyfin með sem lægstu verði, eftir að séð hefir verið fyrir því, sem á undan er talið. Hvernig uppfjdlir nú lyfjaverzlunin á Islanc1'. þessi skilyrði? ___________ Aður en ég leitasl við að svara þeirri spurningu, verð ég að skýra lauslega fyrir lesandanum og bera saman tvennskonar mismunandi fyrirkomulag á tilbúningi lyfja, se.m nú ræður i veröldinni. Annað fyrirkomulagið og hið eldra er það, að ein- stalcir lyfsalar, sem uppfylla viss þekkingarskilyrði og sitja svo víða sem þeir sjálfir telja sé lífvænlegt (þar sem lvfjaverzlunin er i'rjáls t. d. á Englandi) eða heil- brigðisstjórnirnar telja gerlegt og gagnlegt fyrir al- menning (þar sem lyfsölurétturinn er takmarkaður, svo sem á íslandi) afla sér vissra fyrirskipaðra lyfja- efna og blanda síðan, húa lil og hluta í sundur öll tíðkanleg lyf, að miklu leyti jafnóðum og þau eru af þeim heimtuð. Hitt fyrirkomulagið er nýrra, en ryður sér æ meira og meira til rúm, að lyf eru blönduð, húin til og hlutað sundur til afgreiðslu í sérstökum lyfjaverksmiðjum. Fleygir þeim verksmiðjuiðnaði áfram með hverju ári, og hafa sumar verksmiðjur og verzlunarhús náð svo mikilli fullkomnun i þessari grein og aflað sér þeirrar viðurkenrtingar, að hvarvetna um siðaðan heim er nafn þeirra af læknuin og lyfjafræðingum talin fullgild trygg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.