Vaka - 01.12.1929, Side 22

Vaka - 01.12.1929, Side 22
VILM. JÓNSSON: [vaka] 276 Þegar þetta er borið saman við það, hvernig einstakir lyfsalar verða að vinná, er munurinn augljós og trygg- ingin fyrir því, að þeirn ekki skeiki, harla lítil. Þeir eru jafnvel vaktir upp að nóttu til, alla vega illa fyrir kall- aðir, verða aleinir og á örstuttum tíma að setja saman hin flóknustu lyf úr hinum hættulegustu efnum og hafa engan tíma til né tök á að sannprófa samsetninguna. Einmitt um það leyti, sem ég var í Hounslow, kom i'yrir hryggilegur atburður í Lundúnum, sem varpaði skýru ljósi á þann afskaplega mun, sem að þessu leyti er á því tvennskonar starfsfyrirkomulagi, sem hér hefir verið lýst. Hjón nokkur áttu þrjá drengi stálpaða, og höfðu allir fengið lítilfjörlegan, venjulegan og algerlega hættulausan hiiðkvilla. Einn dag tók móðirin sig til og fór á alkunnan húðsjúkdómaspítala í Lundúnum, til jiess að leita drengjunum lækningar. Hún fékk inntöku handa þeim úr lyfjalnið eftir ávísun læknis á sjúkra- luisinu. Næsta dag eða daginn þar á eftir voru allir drengirnir dauðir. Það sannaðist fyrir réttvísinni, að við lyfseðil læknisins var ekkert að athuga, en lyfsalinn hafði, er hann reiknaði út samsetninguna, fært skakkt kommu í lugabroti og látið tiu sinnum stærri skammt af eitruðu efni, sem var aðalverkandi efni lyfsins, en til var tekið, og var það nóg til þess að valda þessu stór- kostlega slysi. Mér er ekki enn kunnugt um, hvaða dóm jiessi vesalings lyi'sali fékk, en ég hefi séð ágrip af ræðu þeirri, sem dómarinn hélt, er hann lagði málið fyrir kviðinn og þótti hún mjög eftirtektarverð. Þar var i rauninni af enskum dómara kveðinn upp áfellisdómur vfir þessu úrelta starfsfyrirkomulagi. Hann afsakáði lyfsalann mjög greinilega og lagði kviðinum ríkt á hjarta að gæta þess vandlega, hve hræðilega auðvelt Jiað væri, að láta sér verða á þessi mistök. Eg veit, að seint verður hægt að koma í veg fyrir öll misgrip í þessum el'niim, og að jafn vel slikt slys gæti komið fyrir, þó að ekki væri um annað að ræða en að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.