Vaka - 01.12.1929, Page 27

Vaka - 01.12.1929, Page 27
;VA KA] LYI'JAVERZLUN Á ÍSLANDI. 281 mér, að uni hverja eina góða og dýra lyfja- eða lyfja- eí'nategund, væru að minnsta kosti 99 ódýrar og um leið miður góðar, slæmar eða beinlínis sviknar. Sýnir íatt lietur það siðieysi, sem ríkt getur i verzlun en sumt, sem uppvíst verður í þessari grein. Salvarsan er eitt hið öruggasta lyf, sem menn þekkja við nokkrum sjúkdómi og á einmitt við þann sjúkdóm, sem er ein- hver sá ægilegasti, sem hugsazt getur, sárasótt. Jafnvel þetta lyf hika menn ekki við að svíkja, þó að það inætti virðast óárénnilegt, þar sem sjúklingarnir nota það aldrei sjálfir, heldur verða læknar að dæla því inn í hohl þeirra eða blóð. Er eliki langt síðan, að uppvíst varð erlendis, að læknar voru gabbaðir til að kaupa ,,salvarsan“ i haglega stældum umbúðum, sem var að \ isu ekkert annað en s a 11 s ý r u s ú r t n a t r i u m , vita gagnslaust lyf við sárasótt. Má sjá af þessu, að annað smærra muni mönnuin ekki vaxa i augum. Enda er það eilt hið almennasta gróðabragð erlendis að gabba fáfróðan almenning til að kaupa alls konar kynjalyf við öllum hugsanlegum sjúk- dómum. Flest blöð og tímarit, sem almenningi eru ætl- uð, eru barmafull af ginnandi auglýsingum og vottorð- um uin ágæti þessara svo kölluðu lyfja. Og ekki vantar það, að almenningur gíni við beitunni. Þó að það sé op- inbert leyndarmál meðal allra upplýstra manna, að allt jietta kynjalyfjafargan sé hið svívirðilegasta gróðabrall og örgustu svik, raka samvizkulausir braskarar árlega saman millíónum á millíónir ofan á þessari þokkalegu verzlun. Þannig er talið, að norsk alþýða kaupi slílc lyf fyrir ekki minni upphæð en 8—10 millíónir króna á hverju ári. Að vísu kunna sum af þessum lyfjum að vera einhvers virði í einstökum tilfellum, en þó eru þau gyllt fram úr öllu hófi, talin eiga við öllum sjúkdóm- um, fólk ginnt til að nota þau, hvort sem það liefir þeirra nokkra þörf eða ekki og seld margfölldu verði við önnur lyf, jafngóð eða betri, sem samvizkusamir læknar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.