Vaka - 01.12.1929, Side 36

Vaka - 01.12.1929, Side 36
290 VILM. JÓNSSON: vaka] vörutegundir, bað annað þeirra (P. D. & Co.) mig að minnast ekki á verðskrárverð þeirra í því sambandi og stakk upp á 40% afslætti eða meiru. Því til staðfeslu gerðu þau mér bæði málamyndartilboð um sölu á ýms- um algengum lyfjuin, miðuð við slík viðskifti, og var það verð langt fyrir neðan það, sein hér er greint. Eg nefni til dæmis, að Parke, Davis & Co. bjóðast þá til að selja 1000 aspíríntölur (0.50 grm.) á 8 sh. eða ekki fullan eyri stykkið, að visu þá ekki i smábögglum, og annað þar eftir. Nú er þess enn að gæta, að bæði þessi firmu niunu vera miklu kunnari að því að selja afar vandaðar vörur en að bjóða þær við lágu verði. Og að minnsta kosti annað þeirra (li. W. & Co.) gat þess hvað eftir annað við mig, er við ræddum um þetla efni, að það kep’pti alls ekki um lágt lyfjaverð. Var mér i Englandi bent á þirðja firmað, sem talið var mjög áreiðanlegt, en mun ódýrara en hin tvö, og munu brezkir læknar hafa einna mest viðskifti við það. En mér vannst ekki tími lil að kynna mér það nánar. Nú er verðlag í Englandi, eins og kunnugt er, mjög hátt. Og' þykir mér því ekki ólík- legt, að bæði í Frakklandi og Þýzkalandi og jafnvel ekki sízt í Danmörku megi fá tilbúin verksiniðjulvf frá ágætum verksmiðjum enn ódýrari en í Englandi. En það hefi ég því miður ekki kynnt mér til neinnar lilítar. Loks skal ég geta þess, að Parke, Davis á) Co>. bentu mér góðfúslega á leið, er þeir töldu, að mundi draga mjög verulega úr kostnaðinum við kaup á tilbúnum verksmiðjulyfjum. Til lands eins og íslands sögðu þeir, að óráðlegt væri að kaupa lyfin i smábögglum eða glös- um, í ekki stærri skömintum en svo, að hæfilegir væri til að afhenda sjúklingum i einu, nema hin sjaldgæfari lyf, sem lítið er notað af. ÖII algengari lyfin væri rétt að kaupa í stórum ílátum til heildsölu á íslandi, og lnin síðan látin annast um sundurdeilingu þeirra, umbúðir og áletrun í hendur smásölunum, læknum og lyfsölum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.