Vaka - 01.12.1929, Side 49

Vaka - 01.12.1929, Side 49
[ vaka] JARÐARFÖRIN. 303 átti ennþá dálítinn tíma eí'tir, svo að ég fór að lesa aug- lýsingu á gamalli sykurkassafjöl utan á einhverju skúr- skrifli þarna rét hjá. Á hana var málað: „Nýr fiskur“, ósköp álappalega. „Skelfing er nú dónalegt að hafa þetta, svona illa málað, þarna rétt hjá húsinu“, hugsaði ég. Svo gekk ég spölkorn upp á milli húsanna og svo kom ég aftur og las aftur: „Nýr fiskur“, og þá var kominn tími til að fara. Ég er búinn að gleyma því núna, hvort ég fór lit um eystra sundið eða vestara sundið. Ég held, að ég hafi farið út um eystra sundið. Þegar ég kom út á götuna, fór ég að hugsa um, að langt yrði nú að ganga þetta í kuldanum, og eiga svo eftir að hlusta á einhverjar fjarskalegar málalengingar niðri í kirkju (það hefir einu sinni liðið yfir mig í kirkju við jarðarför) — og svo að norpa uppi í kirkju- garði. Svo datl mér í hug, að kannske væri nú einhver kunnugur þarna nálægt, til að ganga með mér til af- þreyingar. Ég fór að skima í kringum mig með gætni, gekk stundum hraðar en hinir og stundum hægar og lét mig síga aftur úr lestinni. En þetta var til einskis: eng- inn kunnugur og ekkert fallegt til þess að stöðva augað. Ég leitaði alstaðar, og á endanum fann ég nokkuð, sem hafði ofan af fyrir mér í bili. Það var hægri fóturinn á konu, sem gekk á undan mér. Ég sá á honum svartan hlett innan undir sokknum, rétt þar sem kálfinn er ný- byrjaður að mjókka, innan fótar. líg horfði á þetta lengi og var að íhuga, hvort það væri svört tuska eða mar- hlettur, eða hvort hún gæti hafa hellt ofan á sig bleki, áður en hún fór í solckinn. Ekki gat ég séð, að þetta stæði hærra en húðin í kring. Nokkuð af blettinum fór á hvarf að framan, svo ég sá ekki hvað hann náði langt. Ég var að hugsa um að smá-færa mig í kring um kon- una og athuga þetta betur. En það komst aldrei í fram- kvæmd, og mér er það lmlið enn í dag, hvað bletturinn var stór, og eins hvernig á honuin hefir staðið. Ég varð að hætta við þessar hugsanir, því að það fóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.