Vaka - 01.12.1929, Síða 53

Vaka - 01.12.1929, Síða 53
VAKA JARÐARFÖRIN. 307 steig upp á gangstéttina. Ég sá hylla þar undir þrjá eða fjóra pípuhatta. Ég mundi eftir einuin, þegar við lögð- um af stað. Hinir mennirnir hafa verið of seinir að hafa fataskifti. Mér fannst þessir pípuhattaberar verða að kvikindum frannni fyrir ímynd auðmýktarinnar og ves- aldómsins utan við búðina — og með dauðann rétt á undan sér. Það var eins og þeir þættust eitthvað geta — eimnitt það, sein ekki má, þegar hann er nálægt. En svo fór mér nú að finnast, að ekki gætu þeir almennilega gert að því, þótt þeir væru snauðir að fátækt og volæði. Ég fór að finna til með þeim, og þótti þetta bara laglega gert, að ganga þarna rétt hjá dauðanum, bjóða honum byrginn á sína vísu og hera höfuðin hátt. Og ef til vill gerðu þeir þetta eingöngu til heiðurs hinum sigraða, vildu sýna öllum lýð, að hann hefði átt merkisborgara að vinum, menn, sem vildu sýna honum tryggð og lotn- ingu - og kærðu sig kollótta um dauðann fyrir sit.t leyti. Ég fór að hugsa um, hvort ég yrði nokkurntíma sá mað- ur að eignast pípuhatt. Nú vorum við komin rétt að kirkjunni. Þar var mesti fjöldi fólks. Mér þótti skrítið, að þetta fólk skyldi ekki vilja vinna það til heiðurs þeim látna, að fylgja honum alla leið frá heimili hans. Svo sá ég, að þarna voru marg- ir merkir menn og vel að sér jafnvel fleiri en í okkar hóp, svo mér fór að delta í hug, að líklega væri það nú fínna, eftir allt saman, að fara ekki nema i kirkjuna. En svo gat það nú verið um suma', að kærleikur þeirra hefði ekki enzt þeiin til svo langrar göngu, og ekki var það rétt, að látbragðið færi fram úr hugarfarinu. Kirkjan ætlaði að verða full. Ég tróð mér inn í fyrra lagi til þess að geta valið um sæti. Gangurinn milli hekkjanna var troðfylltur, en auð sæti meðfram veggj- unum. Eg hikaði við, þegar til kom, að taka mér sæti. Ég ætlaði að vita, hvort ég sæi ekki einhvern, sem mér þætti gott að sitja hjá. En það voru engar horfur á því, og ég beið svo lengi, að allt ætlaði að fara að verða fullt;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.