Vaka - 01.12.1929, Síða 80

Vaka - 01.12.1929, Síða 80
ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] 334 Söguöldin er venjulega talin ná yfir límabilið 930— 1030, ein hundrað ár. Hún er snemnia í sögu landsins. Á undan henni eru gengin aðeins 56 ár, landriámsöldin, meðan menn enn voru að slá eign sinni á ónmnin lönd. Ég heí'i hér að fvaman sýnt fram á það, hve ósennilegt það sé, að landið hafi verið orðið albyggt í upphaf sögualdarinrxar. Allar líkur mæla með þvi, að það hafi byggzt á lengri tíma, og þá fvrst og fremst verið að hyggjast alla söguöldina sjálfa. Sögurnar sýna líka, að svo hefir verið. Landnáma segir frá landnámsmönnunum og landnám- um þeirra hvers um sig. Hún getur ])ess oft, hvar land- námsmennirnir bjuggu. Allur þorri landnámanna var svo víðlendur, að þau tóku yfir lönd margra jarða. Landnáma nefnir þá og ýmsa menn, er hyggðu í tand- náini annars manns, og bæi þeirra. En ekki nefnir hún neina fáar alls af jörðum þeim, er tiyggðar hafa verið. Hvenær voru hinar byggðar? Á stöku slað má af sögunum fylgjast með því, hvern- ig sveitirnar liyggðust smátt og smátt, á landnámsöld og söguötd. Vel ég það dæmið, sem heimildir eru einna mestar um, Laxárdal í Dalasýslu, eða öllu heldur neðri hluta dalsins. Unnur hin djúpúðga nam öll Dalalönd frá Dögurð- ará tii Skraumuhlaupsár. Landnám þetta er eitt hinna víðlendari landnáma, og nær yfir . þrjá hreppa heila, Miðdala-, Haukadals- og Laxárdalshreppa, og rnestan hlula tveggja annara hreppa, Hörðudalshrepps og Hvammssveitar, í viðbót. Getur Landnáma margra rnanna, er Unnur hafi gefiö land i landnámi sínu. Einn af fylgdarmönnum hennar var Kollur Veðrar-Grímsson. Kollur var af liersaætt norskri og gipti Unnur honum sonardóttur sína, Uorgerði Þorsteinsdóttur rauðs*). Laxdæla segir, að allur Laxárdalur hafi fylgt Þorgerði heiman, og að Kollur hafi sett þar bú saman fyrir sunn- *) Landn. II.. 16, 18.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.