Vaka - 01.12.1929, Page 87

Vaka - 01.12.1929, Page 87
Ivaka] LTR HYG(J«ARSÖGi: fSLANDS. 341 ínitt scr til styrktar, að allar líkur uiæli með þvi, að þessi hal'i hátturinn verið á byggingu landsins, víða um sveitir þess. Landnámsmennirnir voru stórbændur úr Noregi. Þeir voru vanir rausn og stórmennsku heim- an að, vanir því að hafa stórfelldan húskap og fjöl- menni á heimilum sinum. Þeir fóru úr Noregi vegna þess, að tvísýni var á því, hvort þeir gætu haldið stór- inennsku sinni þar. Þeir fóru til íslands lil þess að gela lifað þar framvegis svipuðu lífi og þeir höfðu átt að venjast heima fyrir. Þeir reyndu því að búa stórhúum í nýja landinu. En atvinnuhættirnir voru aðrir hér en í Noregi. Akuryrkjan var lítil og stopul. Kvikfjárræktin hlaut að verða aðalhúskapargreinin. En lil þess að reka kvikfjárrækt í stórum stil þurfti fyrst og fremst mildð landrými. Því voru jarðirnar víðlendar fyrst framan af. Þegár frá leið, reyndist það ókleift að halda jiessu bú- skaparlagi. h’ólkinu fjölgaði í landinu. Eftirspurnin eftir landi óx. Synirnir uxu upp og þurftu að fá staðfestu. Erfð, sem aðallega var fólgin í landeign, þurfti að skifta. Sumir stórbændanna lifðu yfir efni fram og neyddust til að selja af löndum sínum. Þetta allt hafði ]iað í för með sér, að jarðirnar skiftust og urðu smærri og fleiri. Um leið urðu Iníin smærri og rausnin minni. Dala-Koll- ur gat lniið stórbúi, á hinu mikla landi, er hann hafði undir. Höskuldur sonur hans varð strax að l'æra seglin nokkuð saman. Fyrst kom hálfbróðir hans, Hrútur, og heimti móðurarf sinn. Höskuldur varð að greiða hann út í landi. Siðan uxu synir lians upp. Hárður tók við föður- leifðinni. Ólal'ur í'ór vestur yfir ána og gat fengið sér staðfestu ]>ar, og þurfti eigi að taka af landi föður síns. Var þriðji sonurinn, Þorleikur, þá staðfestulaus. Hann fékk nokkurn hluta af landi föður síns og byggði sér þar nýbýli. Þessi háttur á byggingu landsins virðist vera hinn eðlilegasti, eftir öllum atvikum. Styrkir það mjög frá- sögn Laxdælu. Er þá og sennilegt, að víðar hafi jarðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.