Vaka - 01.12.1929, Page 96

Vaka - 01.12.1929, Page 96
ÓLAI'UR LÁRUSSON: VAKA 350 að safnast í sunium ættum, og inunurinn á efnahag manna farið að vaxa. Gróðafé sitt gátu menn á.þeim tímum eigi ávaxtað með öðru móti en þvi, að leggja það annaðhvort í lönd eða í búfé. Sjálfseignarbændum hefir því smám saman farið að fækka, og leiga lands og bú- fjár farið í vöxt. Upphaf hinnar miklu landteignar hinna auðUgu ætta 14. og 15. aldar mun sennilega vera að rekja lil þessa tíma. Konungsvaldið náði hinuin póli- tisku völdum úr höndum goðaættanna. Tekjumissirinn, sem þær urðu fyrir |>á, bættist þeim fljótlega upp, i tekjum af sýsluin, lögmannsdæmum og hirðstjórn. Meiri linekki hiðu þær við sigur kirkjunnar í staðamálum, en þó héldu þær nógu eftir til þess, að auðsafnið gæti haldið áfram. Þegar fram á 14. öld kom, lók skreiðin að liækka í verði*), og nutu jarðeigendurnir i sjávarsveit- unum jiess hagnaðar að mestu leyti. Jafnfætis þessu óx auðsafn kirkna, klaustra og biskupsstóla hröðum skref- um. Allt jietta hlaut að leiða til jiess, að efnahagsnnmur yrði æ meiri og meiri milli raanna. Hefir það lýst sér fyrst og fremst í landeign manna. Hafa sjálfseignar- bændur sennilega verið orðnir miklu færri en leigulið- arnir í lok 13. aldar. Á 15. öld voru þeir nálega horfnir. Voru þá heilar sveitir viða um land, þar sem allar jarðir voru í leiguábúð. Þetta hlaut allt að lækka efnhag meðalbændanna, frá því sem áður var. Þeir bafa verið orðnir mun fátækari um 1300 en þeir voru um 1100. Vottur jiessa er skatt- bændatalið frá 1311**). Skattbændur voru þá 3812 á landinu, eða 748 færri en þingfararkaupsbændur voru 1095. Það þarf ekki að gripa til harðindanna á síðari hluta 13. aldar, lil að skýra þennan mun. Breytingin, sem orðin var á efnahag bænda, skýrir hann til fulln- ustu. *) Sjá firein Þorkels Jóhannessonar i Vöku, II. árg., 1. h. '*) Dpl. Isl. II., 205, IV., 7.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.