Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 114

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 114
368 ÖLAI'UR LÁRUSSON: [vaka] alla bamdaeign í landinu og fór með <>11 veraldleg völd innlend. Úr þeim hópi má nefna fjölda manna, sem mikl- ar sögur mundu hafa gengið af, ef þeir hefðu lifað við hiígsunarhátt og lífsskoðun sögualdarinnar, menn sein ó- hikað hefðu getað sezt á bekk ineð glæsilegustu höfð- ingjuin ]>ess tíma. Munurinn er þar heldur eigi eins stór- kostlegur og almennt hefir verið talið. Er þessi breyting á lífshögum manna, sem hér hefir verið lýst, til ills eða góðs, sþor áfram eða aftur á hak? Um ]>að verða sjálfsagt skiftar skoðanir, og sýnist sitt hverjum. En bú cr bctra, l)ótt lítit sé, lialr cr heiina livcr; þótt tvær geitr cigi ok taugreftan sal, þat er þó betra en bæn, segir í Hávamálum. Þessi skoðun á sér djúpar rætur hjá kynflokki vorum. Hún hefir legið á hak við alla skift- ingu jarðanna hér á landi á öllum öldum, og á vorum dögum á hún sinn mikla þátt í aðstreymi unga fólksins til kaupstaðanna. Það er löngunin til að vera sjálfstæð- ur, vera sinn eiginn herra og húsbóndi. Margur maður- inn hefir átt þess einn kost, til að fullnægja þeirri löng- un sinni, að taka eitthvert „hraklcotið“ og gerast þar kotungi. Sumir liafa borgað það sjálfstæði dýru verði, með sulti og seyru, og jafnvel með lifi sínu, er harðind- in surfu að. Aðrir hafa sigrað og séð sér og sínum sæmilega farhoða, og margt kotið hefir tekið við einni kynslóðinni af annari, fætt þær og klætt og verið þeim heimili og hæli frá vöggu til grafar. Hver getur sagt, þegar allt kemur til alls, hvers virði það hefir verið þjóðinni, að eiga þessa menn, er áttu djörfung til að berjast þessari tvísýnu baráttu til sigurs eða til falls? Saga íslands á liðnuin öldum er órituð enn og margt er þar misskilið og misvirt. Vér höfum nítt land vort i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.