Vaka - 01.12.1929, Síða 137

Vaka - 01.12.1929, Síða 137
: VAKA ÍUTFREGNIK. 391 ()g víðar kennir þessa sama klökkva. En draumlyndið lýsir sér hvað l jósast í „Önnu Maríu“—„Vist elska ég þig, Anna María. En í liuga mínum er að skapast önnur Anna María, .fegurri og fullkomnari en þú hefir nokk- uru sinni verið“. í þriðja kvæðinu er hann að skilja við „Ókunnu konuna“. Hún situr frammi við hafið og er að syngja: „Hún söng um síðasta kvöldið, þegar ég var á förurn, án þess að hafa sagt eitt orð. Hún skalf eins og hrísla, en þagði. Hún var of stolt til þess að biðja inig að vera kyr . . . Við kvöddumst, þegar morg- uninn 1‘æddist i austri. Ég fór sem flóttamaður. Undar- legur flóttainaður, seni snýr baki við sínu eigin Iáni“. í „Requiem“ leikur svo vindurinn um lík Úrsúlínu, sein hafið hefir rænt ástvini sínum. Þarna var efni í heila sögu, en hefir orðið að fjórum ljóðum í lausu máli. I sögunum gætir veruleikans nokkuð meir. Játning skólabróðurins, sem fagnar Villa eflir heimkomuna, er góð og eðlileg', þótt enn gæti þar sama klökkvans. Þar er það læknir í smáþorpi, sem er fullur afbrýði og heiftar til koniinnar og saknaðar eftir barn, sem hann hefir misst; en svo málreifur er hann við æskuvin sinn, að játningar hans koma eins og af sjálfu sér í öjlu masinu. „Veðmálið“ ræðir uin voluntas feminæ, vilja konunn- ar, sem raunar er vilji mannsins, er freistar hennar til ásta og hrýtur allan barnalærdóm hennar á hak aftur sem botnlausa hræsni og haugalýgi. Býst ég ekki við, að konur alniennt vilji skrifa undir skoðun þá, sem þar kemur fram. Bezta sagan, að minni hyggju, en að því er virðist rituð eftir l'ranskri fyrirmynd, er „Skóarinn Iitli frá Villefranche-sur-Mer“. Hún ræðir um skóara, sem á banabeði sínuin dreymir sig heim til konu sinnar og sárveikrar dóttur og grátbænir ineð augnaráði sínu sam- sjúklinga sína um eitt meðaumkunarbros. En þeir ým- ist snúa sér frá honum eða óska honum feigðar. Hann deyr og líki hans er ekið fylgdarlaust frá spítalanum; en heima sltimar dóttirin eftir veginum og inni situr konan og lemur skóleðrið, sem á að vera í skó handa gæfusömum og gæfusnauðum mönnum. „Þær bíða, inæðgurnar . . . þær bíða“. —■ Þá eru sögurnar „Árni munkur“ og „Björn formað- ur“. Bagar þæf báðar sá ágalli, að frainferði söguhetj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.