Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 139

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 139
L VAKA KITFUEGNIR. 393 ur fyrir kvæði sín. Þau kunna að falla mönnum mis- jafnlega í geð, eftir því sem hver er smekk og skapi farinn, en urn eitt hljóta allir að vera sammála, að höfundurinn hefur ekki verið neinn flysjungur. Hann hefur frá upphafi vitað, hvað hann vihli segja og hvern- ig hann vill segja það. Kvæði hans eru auðkennd að stíl og efnistökum, hvar sem þau sjást. Hann hefur valið sér sitt rúm og varið það með sömu festunni og hirðmenn Hálfs konungs. Fyrir slíkan höfund er það jafnan hættuspil að leggja út á nýja braut. Það er hætt við, að lesendurnir fyrtist, þegar jieir fá annað en þeir bjuggust við, þyki hann hafa brugðizt list sinni og goldið þeim gagl fyrir gæs. En í raun réttri er stökkið skemmra en út lítur. Jakob hefur allt af verið sagnaskáld í ljóðum sínum. Mörg beztu kvæði hans eru sögur, sein er þjappað saman í ör- stutt mál, Nú leitar hann meira svigrúins fyrir þessi efni en bundna formið hefur veitt honum. Bókin ber það með sér, að hann hei’ur farið að engu óðslega. Elztu söguna hefur hann geymt í handraðanum í níu ár. Það verðu.r heldur ekki séð, að neinn byrjandabragur sé á bókinni. Máll'ærið er ága'tt, lýsingar manna og atburða skýrar, byggingin föst. Jakob leikur sér að því að reka endahnútinn á eins og þaulæft smásöguskáld. Kemur það einkum vel fram í fyrstu sögunni, Skuldadagar, og liinni örstuttu sögu, Helfró, sem birtist fyrir nokk- urum árum undir dulnefninu Jón jöklari og vakti undir eins athygli fyrir það, hve smiðslega þar var haldið á litlu efni. Annars er hcr ekki rúm til þess að ræða um hverja einstaka sögu. Eg vil heldur fara dálítið fleiri orðum um fyrstu og síðustu söguna, enda sýna þær tvo áfanga á þroskaferli höfundar. Jakob hefur fengið orð l'yrir áð vera heldur kaldrana- legur í kveðskap sínum. Skáldið hefur horft undrandi og stundum gramur á skollaleik mannlífsins: Til hvers eru allir þessir menn! Þessi afstaða til mannfólksins kemur greinilega fram i lýsingu aðalpersónunnar í Skuldadögum, dýrtíðarsögu úr Reykjavík (frá 1920). Fjárglæframanninum Hjálmgeiri er lýst eins og hann lítur út á skrípaleiksviði lífsins. Hann mokar upp stórum lánum, lifir nokkura mánuði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.