Tímarit iðnaðarmanna - 01.09.1928, Blaðsíða 30

Tímarit iðnaðarmanna - 01.09.1928, Blaðsíða 30
Burtfararprófi luku þessir nemendur. T í M A R I T IÐN AÐ A R MANNA 4. 3 viðnám 2, 5 og 10 volt eru bundin samsíða. Hvað er viðnámið í öllum samanlagt? Hvað er aðal-viðnámið, ef þau eru raðbundin? 5. Hve mikinn straum notar 3 fasa skammhlaups-mótor, sem tekur 7,5 kw, við 220 volt og raunstuðul (cos,,) = 1 ? 6. Frá rafmagnssöð og að notstað rafmagnsins eru 350 metrar. Afl stöðvarinnar er 25 kw, jafnstraumur 220 volt. a) Hve gildar koparleiðslur þarf að leggja frá stöð- inni að notstaðnum, ef spennutapið má nema 5% við fulla lest? b) Hvað er afltapið í leiðslunum við fulla lest ? í bókfærslu: Maður kom til húsgagnasmiðs og bað hann að smíða fyrir sig gljáfægt skatthol úr mahogny, með ákveðna stærð, skrár, lamir og skreytingu greypta í skúffur og lok, og mátti það kosta alt að kr. 1200,00. Qerið grein fyrir þeirri bók- færslu, sem með þarf í verkstæðinu vegna skattholsins, ef kaupandi greiðir að eins lh andvirðisins við móttöku. un>juia[BQa^ 5,18 5,16 5,59 >— 5,26 5,33 4,67 5,70 5,14 4,76 unpun^sy O 40 M 40 4O — CN — C-J irtvOif)if)vOvOirtif)vO EJJSÁcJ 40 40 40 — c'T' — » » ft in ii) a ir> in in ej|sug 40 40 40 ~ cT' 'TK)VO«StÍ'**« E>|SUBQ mmmmvomvovo^r E>[SU0|SJ eo ro 40 42 ^mmmm^mm^ jn5u|u>]iay 40 42 42 cn' cn — inmvomincnvococn E[sjæj>j9g 40 42 42 -£2. 42 mmmmmmmm^ •jjS|ocjjeQjng 42 42 42 — cn' cn — cr m m ^ «^r a to * « iQæjjsmjg ro co 42 42 42 42 4?' JlT' oT' — cn' m m ^ m m m » m » » •Jjsu5euijey 6uui>||aj[ eo 42 42 42 42 42 -£2 42 rT" w pT* — — — cn~ m^rmmmmmmm E o c ro *o 6 E o» C co >o £ _r — re a» £ c - g a s j .5 a S c ro £ 01*0 {/) — ► tD CQ UJ .<2 LO xo :0 CQ O OJ u c£ O JIC IU O Cu CO »-i 3 i- c: 'Q3 'n íO <u iu 'O (/5 Iðnaðarmannafjelagið veitti enn sem fyr skólan- um kr. 50,00 til verðlauna, gegn að minsta kosti jafnmiklu frá skólanum sjálfum. Þessir fengu verð- laun, sem öll voru veitt í bókum: Úr 4. bekk: Eiríkur Karl Eiríksson, Erlingur Þorkelsson og Jakob Richter. Úr 3. bekk: Valdimar Hannesson málunarnemi, Sveinbjörn Gíslason múrsmíðanemi, Árni Skúlason húsgagnasmíðanemi, Stefán Richter skipasmíðanemi og Sigurður ]ónsson trjesmíðanemi. Guðjón Sigurðsson, úrsmíðanemi úr 1. bekk, fjekk 1. verðlaun Iðnnemafjelagsins »Þráinn«, kr. 10,00 í peningum, fyrir besfu frammistöðuna við árspróf skólans. Hringjari skólans fjekk sjerstaka gjöf fyrir starf sitt, eins og að undanförnu. Þessir voru umsjónarmenn í skólanum : ]óhannes Zoega, hringjari og umsjónarmaður í 4. bekk. Árni Skúlason, varahringjari. "SLRlctr01’} Viggo Baldvinsson, umsjónarmaður í 3. bekk B. Gísli Skúlason, umsjónarmaður í 2. bekk A. Haraldur Ágústsson, umsjónarmaður í 2. bekk B. Magnús Vigfússon, umsjónarmaður í 1. bekk A. Þórir Einarsson, umsjónarmaður í 1. bekk B. Þorvaldur ]ónasson, umsjónarmaður í 1. bekk C. Að afloknu prófi voru teikningar nemenda og prófsmíði nokkurra smíðanema til sýnis í 2 daga í skólanum. VI. Stjórn skólans. Á stjórn skólans varð enn engin breyting þetta ár. í skólanefndinni eru Knud Zimsen borgarstjóri, Steingrímur ]ónsson rafmagnsstjóri og Magnús Benjamínsson úrsmíðameistari, en endurskoðendur þeir Guðmundur Gamalíelsson bóksali og Halldór Sigurðsson úrsmiður. Reikningur yfir tekjur og gjöld Iðnskólans í Reykjavík, árið 1927. T e k j u r : 1. Slyrkur úr ríkissjóði.......................kr. 6600,00 2. Styrkur úr bæjarsjóði.......................— 2000,00 3. Frá Iðnaðarmannafjelaginu til verðlauna — 50,00 4. Skólagjöld 1927 ............................— 14825,00 60 ]

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.