Tímarit iðnaðarmanna - 01.09.1928, Blaðsíða 31

Tímarit iðnaðarmanna - 01.09.1928, Blaðsíða 31
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 5. Ógoldin skólagjöld 1926 . — 2527,00 6. Vextir 1927 — 383,65 7. Vmisiegt: a. Seldar bækur . . . kr. 109,00 b. Selt húsnæði . . . — 3196,00 c. Selt ljós og hiti . . — 302,40 d. Seld ræsting . . . — 718,55 e. Fyrir símaafnot . . . — 50,00 f. Bættar skemdir . . . — 46,00 g. Endurgr. frá Iðn.m.fjel. — 16,88 — 4438,83 kr. 30824,48 G j ö d: 1. Húsaleiga kr. 6000,00 2. Ræsting — 1560,00 3. Kensla — 11202,00 4. Kaup skólastjóra . . . — 2160,00 5. Hiti og ljós . . . . — 1559,00 6. Verðlaunagripir . . . . — 155,36 7. Prentun, pappír o. fl. . . — 623,85 8. Viðhald — 217,00 9. Áhöld — 635,17 10. Símaafnot — 100,00 11. Vmislegt — 135,14 11. Ógoldin skólagjöld. a. 1926 kr. 400,00 b. 1927 — 1235,00 — 1635,00 13. I.agt í varasjóð . . . . — 4800,13 14. Ógoldin húsaleiga . . . — 40,00 kr. 30824,48 Reykjavík, 25. febr. 1928. Helgi Hermann Eiríksson. Reikning þennan ásaml fylgiskjölum og sparisjóösbók, höfum við endurskoöað, og ekkert fundiö athugavert. Halldór Sigurðsson. Guðm. Gamalíelsson. Reikningur þessi var samþ. á aðalfundi fjelagsins 29/2 1 928. Gísli Guðmundsson. Reikningur yfir lekjur og gjöld Verðlaunasjóðs Iðnnema- fjelagsins „Þráin“ 1927. Tekjur: 1. Innieign frá fyrra ári: a. 3 veðdeildarbrjef .... kr. 300,00 b. Sparisjóðsinnstæða ... — 56,07 kr. 356,07 2. Vextir á árinu: a. Af veðdeiidarbrjefum . . kr. 13,50 b. Af sparisjóðsinnstæðu . . — 2,34 ------------------ — 15,84 Samtals kr. 371,91 G jöld: 1. Til verðlauna satnkv. stofnskrá............kr. 10,00 2. Eign í árslok: a. Veðdeildarbrjef . '. . . kr. 300,00 b. 1 sparisjóði -— 61,91 ------------------ — 361,91 Samtals kr. 371,91 Reykjavík, 19. febr. 1928. Helgi Hermann Eiríksson. Viðurkent rjett. Halldór Sigurðsson. Guðmundur Gamalíelsson. Reikningurinn samþ. á aðalfundi fjeiagsins 2% 1925. Gísli Guðmundsson. Skýrsla Iðnskolans á Akurevri skólaárið I. Nemendur skólans. 25 nemendur sóttu skólann, þar af 8 óreglulegir. Af hinum veiktust 2 á námstímanum og urðu að hætta og 3 fóru úr bænum og gátu ekki stundað skólann þess vegna, nema í byrjun skólatímans. Urðu því ekki nema 12 reglulegir nemendur allan tímann. Kent var í 2 deildum allan tímann, yngri og eldri. II. Kennarar skólans. Kennarar við skólann voru þessir: Halldór Halldórsson kendi flatarmálsfræði, flat- 1927—1928. arteikningu, fríhendisteikningu og iðnteikngu í báð- um deildum. ]óhann Frímann kendi íslensku, dönsku, reikn- ing og bókfærslu í báðum deildum. III. Kenslan. Skólinn var settur 3. nóv. af formanni skóla- nefndar, Sveinbirni ]ónssyni, byggingameistara. Fór skólasetning fram í húsi Gagnfræðaskóla Aku- eyrar, þar sem skólinn hafði fengið 2 stofur til afnota yfir veturinn. 61

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.