Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1966, Síða 35

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1966, Síða 35
I áingin L * £ i ýmissi starfsemi á iðnsýningarsvæðinu. Ennfremur áttu sum dagblöðin viðtöl við forystumenn ýmissa þeirra iðnfyrirtækja, sem sýndu á sýningunni. Iðnsýningin 1966 er almennt talin hafa tekizt mjög vel og orðið til að fræða almcnning um íslenzkan iðn- að og framleiðsluafurðir hans. Undirbúningur sýning- arinnar, skipulag og framkvæmdir voru til fyrirmyndar og ber að þakka það samhentri undirbúningsnefnd og ágætu starfsliði. Þrátt fyrir ágæta þátttöku iðnfyrirtækja vantaði ýmsar iðngreinar, sem vissulega hefðu átt heima á sýn- ingu sem þessari. En iðnsýningin hefur áreiðanlega orðið til að opna augu iðnaðarmanna og iðnrekenda fyrir gildi slíkrar sýningarstarfsemi og væntanlega verður þess ekki langt að bíða, að hinar ýmsu iðn- greinar efni til sérsýninga í Sýningarhöllinni í Laugar- dal. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 91

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.