Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 33

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 33
Nokkrir veisluglaðir Hafnfirðingar á lokahófi 12. Iðnþings Islendinga, en það var haldið i Hafnarfirði árið 1950. Vjð borðið sitja, talið frá vinstri, Kristinn J. Magnússon, málarameistari, Guðjón Magnússon, skósmiðameistari, stjómarmaður i Landssambandi iðnaðarmanna 1945—1952, Asgeir G. Stefánsson, húsasmíðameistari, stjómarmaður í Landssambandsstjóm 1932—193 7, Magnús Kjartansson, málarameistari, og Þóroddur Hreinsson, húsa- og húsgagnasmíðameistari. Landssamband iðnaðarmanna og systursamtök þess á Norðurlöndum mynda svonefnt Norrænt iðnráð, sem starfað hefur siðan 1912 að sameiginlegum hagsmunamálum samtakanna. Landssamband iðnaðarmanna gekk i Norrtena iðnráðið árið 1936, og er óhatt að fullyrða, að Landssambandið hafi notið góðs af þessu samstarfi, t.d. ifrteðslu- og verkmenntunarmálum ognúáseinniárum i efnahags- ogatvinnumálum almennt. Hér er myndfrá stjómarfundi i Norrcena iðnráðinu. Taliðfrá vinstri: Sveinbjöm Jónsson, lslandi, Varti O. Vaara, Finnlandi, Lauri Viljanen, Finnlandi, Kaara Aass, Noregi,formaður, Einar Höstmark, Noregi, Stig Stefanson, Svíþjóð, og Hans Grundström, Svíþjóð. Tímarit iðnaðarmanna 31

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.