Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 40

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 40
36. Iðnþing Islendinga var haldið í Reykjavík árið 1975. Hér er fjármála- nefnd þingsins að störfum. Talið frá vinstri: Sveinn Hannesson, viðskipta- frœðingur, þáverandi starfsmaður Landssambands iðnaðannanna, Jón Sveinsson, forstjóri, Bjöm Lárusson, húsgagnasmíðameistari, Guðjón Tómas- son, framkvœmdastjóri SMS, Ingólfur Theodórsson, netagerðarmeistari, Gest- ur Pálsson, húsasmíðameistari, Bragi Hannesson, bankastjóri og Gunnar Guðmundsson, rafverktaki. mm MM A tímabilinu september 1976 til október 1977 gekkst Landssamband iðnaðarmanna ásamt nokkrum aðilum öðrum fyrir svonefndu iðnkynningarári. Var þar mjög leitast við að upplýsa almenning og stjómvöld um gildi tslensks iðnaðar auk þeirra vandamála, sem við veeri að etja í greininni. Jafnframt voru neytendur hvattir til þess að „velja íslenskt“. Liðir i þessari viðleitni voru m.a. sérstakir iðnaðardagar, sem haldnir voru víðs vegar um landið. Þar voru haldnar iðnsýningar, fyrirtceki skoðuð, fundir haldnir um iðnaðarmál o.fl. Þáverandi iðnaðarráðherra, dr. Gunnar Thoroddsen, og eiginkona hans,frú Vala Thoroddsen, tóku virkan þátt í iðnkynningunni. Oft buðu þau til siðdegishófs þeim aðilum, sem tengdust þessum iðnaðardögum. Þessi mynd ereinmitt úr einu sliku. Vala og Gunnar bjóða velkomna til leiks tvo menn, sem hugsa gott til þess að njóta góðra veitinga, þá Sigurð Kristinsson, forseta Landssambands iðnaðarmanna ogÞórleif Jónsson,framkvœmdastjóra Landssambandsins. 38 Timarit iönaöannanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.