Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 50

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 50
Kjartan Johannsson, formaður Alþyðuflokksins Landssamband iðnaðarmqnnq 50 árg Mér er það sérstakt ánægjuef'ni að f'á tækifæri til þess að flytja Landssambandi iðnaðarmanna árnaðarósk- ir og kveðjur Alþýðuflokksins á þessum tímamót- um. Aðrir munu rifja upp sögu Landssambandsins. Þó get ég ekki látið hjá líða að minna á góða samvinnu Landssambandsins og Alþýðuflokksins, allt frá stofnun sambandsins. Á ýmsum tímum hafa sumir af forystumönnum Alþýðuflokksins reyndar enn- fremur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Landssam- bandið. Er þetta til marks um, að tilgangur og mark- mið starfs ogstefnu féllu saman í mörgum greinum. Svo er enn. Á fimm áratuga ferli Landssambands iðnaðar- manna, hafa miklar framfarir átt sér stað í iðnaði, nánast bylting. Og enn stendur iðnaðurinn frammi fyrir nýrri byltingu, mótaðri af sjálfvirkni og ör- tölvutækni. Sú ummótun verður vandasöm og krefj- andi. í henni eru fólgnir ótaldir möguleikar en jafn- framt hættur, sem verður að varast. Því verður að leggja rækt við þessa ummótun, þannig að hún nýtist vinnandi fólki, en verði því hvorki ógn né heldur ógni lífsafkomu þess. Þótt árangur og framvinda í iðnþróun hafi verið mikil á starf'stíma Landssambands iðnaðarmanna, er ljóst, að mikið vantar á, að iðnaðurinn njótijafnræðis við aðrar atvinnugreinar í ýmsum starfsskilyrðum. f Ieiðréttingu þessa felst tækif’æri iðnaðarins til þess að mæta vaxandi kröfum og axla vaxandi hlutdeild í íslensku atvinnulífi. Þess vegna hlýtur krafan um jafnræði atvinnuveganna að f'á aukinn stuðning á komandi árum. Næstu ár og áratugir munu fela í sér auknar kröf- ur til iðnaðarins. Framþróun næstu ára og áratuga, verður að vera a.m.k. jafnmikil og á liðnum áratug- um. Til þess þarf ríkari skilning á stöðu og hlutverki iðnaðarins í nútímaþjóðfélagi. Slíkum stuðningi, slíkri framvindu, vill Alþýðuflokkurinn vinna að. Það er ósk mín Landssambandinu til handa á þess- um tímamótum, að því muni takast á komandi árum, ekki síður en hingað til, að rækta skilninginn á hlut- verki iðnaðarins í þjóðarbúinu, til hagsbóta, ekki einungis fyrir félagsmenn sína, heldur líka þjóðina alla. Kjartan Jóhannsson,formaður Alþýðuflokksins. RIDGID - Snittverkfæri - Rörtengur - Rörahaldarar - Rörskerar - Snittolía • Trésmíðaverkfæri • Múraraverkfæri • Fjölbreytt úrval rafmagnsverkfæra • Penslar-málningarvörur • Vinnufatnaður • Hlífðarfatnaður Ánanaustum Sími 28855 48 Txmarit iðnaoarmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.