Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 53

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 53
— Aðflutningsgjöld f'alli niður af' aðf'öngum þess iðnaðar, þ. á m. byggingariðnaðar, sem á í beinni eða óbeinni samkeppni innanlands sem erlendis. — Lánasjóðir iðnaðarins verði efldir og arðsemi 1 járfestinga ráði útlánum. — Rannsóknir, þróunarstarfsemi og þjónustu- stofnanir iðnaðarins verði efldar og f'yrirtæki örvuð til virkra aðgerða í þeim efnum. — Innkaup og verkútboð opinberra aðila örvi innlendan iðnað og iðnþróun. — Sérstök áhersla verði lögð á íslenska iðnhönn- un og listiðnað. — Verk- og tæknimenntun, framhaldsnám og endurmenntun taki mið af iðnþróun og aukin verði samvinna skóla og samtaka iðnaðarins, sem voru frumkvöðlar iðnmenntunar í landinu. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru og ýmsu sleppt en ekki síst er vakin sérstök athygli á því, að rafeindatækni og örtölvur opna nýjar leiðir í iðnaði. Brýn nauðsyn er, að atvinnulífið, ekki síst iðnaður- inn, sé í stakk búinn að nýta þessa tækni og aðlagast þeim breytingum, sent henni fylgir. Aðalsmerki góðra iðnaðarmanna er vandvirkni, þar sem hugur og hönd vinna saman. Aukin vélvæð- ing, sem á ekki ósjaldan rót sína að rekja til hugvits og handlagni iðnaðarmanna sjálfra, breytir þessu ekki. Aukin samkeppni gerir og auknar kröfur til iðnaðarmanna og samtaka þeirra. A 50 ára afmæli Landssambands iðnaðarmanna er það samdóma álit manna, að vel hafi verið að verki staðið, en nteð vaxandi mikilvægi iðnaðarins í íslensku atvinnulífi næstu 50 árin verður til enn meira ætlast í framtíðinni. Það er afmælisósk, von og vissa, að Landssamband iðnaðarmanna og íslenskir iðnaðarntenn láti hvergi deigan síga hér eftir sem hingað til. Jeppinn sem fer ótroðnar slóðir. Sveinn Egrlsson hf. Skeifan 17. Sími 85100 SUZUKI Timarit iðnaðarmanna 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.