Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 65

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 65
in fiyst úr landi. Þetta kemur svo auðvitað fram í lakari samkeppnisstöðu atvinnuveganna. Gagnvart neytendum hefur það og ómælda sóun í för með sér að búa þannig að viðgerða- og þjónustuiðnaði, að viðgerðir verði það dýrar, að betur borgi sig að kaupa nýtt, heldur en að láta gera við óslitna en bilaða bluti. Loks má nefna, að í allri umræðu um samkeppni iðngreina og starfsskilyrði vill oft gleym- ast, að þótt ýmsar greinar þjónustuiðnaðarins séu ekki í beinni samkeppni við erlenda aðila, er um að tefia samkeppni innlendra fyrirtækja í þessum greinum. Ekki er sjálfgefið, að þessi innlenda sam- keppni sé eitthvað óæðri samkeppni við erlenda aðila. Dæmi má nefna, þar sem slík samkeppni befur komið neytendum til góða. Árið 1971 var bílafjölcli á hvern starfsmann á bílaverkstæðum 32.7, en árið 1979 hafði þessi tala hækkað, þannig að þá annaði hver starfsmaður að meðaltali 53.4 bílum. Meðal- aldur skráðra bíla hækkaði heldur á þessu tímabili, þannig að skýringuna er tæpast að finna í lægri bilanatíðni. Það er ntjög í móð að nefna háar tölur unt framleiðniaukningu. Samkvæmt þessum mæli- kvarða nemur afkastaaukningin 63% á þessu 8 ára tímabili, og hefur hún öll komið bíleigendum til góða, þar sem ekki hefur álagning verkstæða á út- selda vinnu hækkað, þrátt fyrir mikla fjárfestingu. í sem stystu máli sagt eru engar efnahagslegar for- sendur fyrir því að búa þjónustuiðnaðinum önnur og lakaii starfsskilyrði en framleiðsluiðnaðinum. Engin hagfræðileg rök mæla heldur með því, að atvinnuvegunum sé mismunað eftir því í hve ríkum mæli þeir keppa við erlenda aðila. Stefnan í þessum málum hérlendis er tvímælalaust leifar af gömlu haftakerfi, og er tímabært að breyta til. Menn ættu að hugleiða, hvaða afleiðingar það hefði fyrir efna- hagslíf erlendt a stórþjóða, t. d. Bandaríkjamanna, sem búa við tiltölulega lokað hagkerfi, ef verulegur hluti iðnaðar þeirra yrði settur á annars llokks kjör á þeim forsendum, að hann væri ekki í beinni sam- keppni við erlenda aðila. SÆVARHÖFÐA 4 SÍMI: SKRIFSTOFA 33600 AFGREIÐSLA 36470 Tunarit iðnaðarmanna 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.