Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 68

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 68
STARFSSKILYRÐI IÐNAÐAR Erindi flutt af Rórleifi Jónssyni, fframkvæmdastjóra Landssambands iðnaðarmanna d afmælisfundi Landssambandsins á Akureyri i janúarmánuði s.l. Allt frá því að ísland gekk í Fríverslunarbandalag Evrópu árið 1970, sem leiddi til viðskiptasamning- anna við Efnahagsbandalag Evrópu árið 1973, hafa verið skiptar skoðanir um, hvort iðnaðurinn hafi fengið þau starfsskilyrði, sem stjórnvöld höfðu lofað honum. Þegar við upphaf inngöngunnar í EFTA stóðu menn frammi fyrir því, aðjafnframt því sem erlendir framleiðendur fengju frjálsan aðgang að íslenskum markaði og reynt yrði að hefja útflutning iðnvarnings í einhverjum mæli frá íslandi, væri óhjákvæmilegt að færa starfsskilyrði íslenskra iðn- fyrirtækja til samræmis við þau starfsskilyrði sem erlendir samkeppnisaðilar þeirra njóta. Um þetta var enginn ágreiningur, enda af öllum talin eðli- leg krafa, að Islendingar sætu við sama borð og erlendir keppinautar þeirra að þessu leyti. Enn- fremur var Iítill ágreiningur um, hvað gera þyrfti til þess að ná þessum markmiðum. Fljótlega eftir inn- gönguna upphófust hins vegar deilur milli íorráða- manna félagasamtaka iðnaðarins og opinberra aðila. Töldu talsmenn iðnaðarins, að málum miðaði seint og aðlögunartíminn væri ekki nægilega vel nýttur til þess að efla iðnaðinn og gera hann betur í stakk búinn til að takast á við aukna samkeppni. Um þetta má sjálfsagt lengi deila og verður ekki reynt að rifja upp þau skoðanaskipti, sem hafa átt sér stað um þetta atriði. Hitt er rétt að fram komi hér, að Lands- samband iðnaðarmanna hefur haft sérstöðu í þess- um skoðanaskiptum. Það hefur lagt áherslu á, að auk þess sem sjálfsagðar breytingar á starfsskilyrð- unum hefðu fengist fram bæði seint og illa, og væru varla ennþá allar komnar í höfn, þá hafi þegar í upphafí verið gerð sú grundvallarskekkja að láta þessar breytingar einungis ná til hluta af iðnaðinum. Sérstakt hugtak, samkeppnisiðnaður, var skilgreint á mjög svo vafasaman hátt og breyting starfsskilyrð- anna miðuð aðallega við þær iðngreinar, sem hlutu þá náð að lenda innan þess hóps, sem skilgreining þessa hugtaks náði yflr. Eg mun síðar víkja nánar að þessu grundvallaratriði. A síðustu árum hafa skapast gjörbreytt viðhorf í iðnþróuðum löndum vegna gífurlegrar samkeppni Þórleifur Jónsson,framkvœmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna. frá áður vanþróuðum þjóðurn og jafnframt hefur orðið stórfelld röskun á kostnaðarhlutföllum með hækkuðu verði á orku. Tækniframfarir hafa orsakað stórfelldar breytingar á framleiðsluhátt- um og mikil áhersla er lögð á verndun umhverf- is og betri skilyrði á vinnustöðum. Afleiðing þessara miklu breytinga hefur orðið sú, að ýmsar þjóðir, sem staðið hafa frammi fyrir miklum erfiðleikum af þessum völdum, hafa gripið til róttækra varnarað- gerða, er ekki hvað síst hafa komið fram í víðtækum stuðningi við iðnað í viðkomandi landi. Þegar þess er gætt, að meginmarkmið stuðningsaðgerða, að minnsta kosti sumra helstu samkeppnislanda ís- lendinga, eru þau að bæta rekstrarskilyrði smárra og meðalstórra fyrirtækja í framleiðslu-, þjón- ustu- og byggingariðnaði, má ljóst vera, að hið 66 Timant iðnaðarmanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.