Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 77

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 77
Sigurður Kristinsson,forseti Landssambands HSnaSarmanna.flytursetningarrœðu sínaá39. Iðnþingi. Aðrirá myndinni eru Gunnar Guðmundsson, Hjör- leifur Guttormsson, Sveinn Stemundsson, Gunnar S. Bjömsson, Ámi Guðmundsson og Garðar Hitiriksson. stéttum, sagði eitt sinn við kunningja minn, að það væri með ólíkindum, hvað almenningur hér á landi \ ii tist vel að sér um mörg grundvallaratriði liag- fræðinnar og kynni skil á mörgum hugtökum í þeirri grein. Taldi Daninn skýringuna á þessu vera þá, að sambýlið við verðbólguna hefði haft þetta í för með sér. Almenningur jafnt sem stjórnendur fyrirtækja haft þannig ekki eingöngu orðið að aðlaga sig rysj- óttu veðurfari, heldur einnig umhleypingasamri efnahagstíð. Það er þó ekki dýpra á hagspeki okkar íslendinga en svo, að okkur hefur eingöngu lánast að laga okkur að verðbólgunni, að svo miklu leyti, sem það er unnt. En að kveða hana niður hefur enn- þá ekki tekist, þrátt fyrir það, að flestir séu sammála um, að til þess beri brýna nauðsyn. Og þá kem ég að því, hver haft verið úrræði stjórnvalda í þeirri við- leitni að kveða niður verðbólguna. Um síðustu ára- mót voru sett bráðabirgðalög um ráðstafanir lil \ ið- náms gegn verðbólgu. Jafnfranu þeirri lagasetningu var birt sérstök eíiiahagsáætlun, sem unnin hafði verið í sama skyni. Það verður að segjast eins og er, að þau úrræði, sem ríkisstjórnin boðaði og lands- menn höfðu beðið eftir með ofvæni, voru ekki frum- leg. Byggjast þau fyrst og fremst á því, að gengið var sett fast, eins og sagt er, og að tekin var upp ósveigj- anlegri verðlagshaftastefna en áður voru dæmi um. Það skal þó viðurkennt, að í efnahagsáætiuninni var að Finna nokkur jákvæð atriði, almennt orðuð. Af hálfu Landssambands iðnaðarmanna var í sjálfu sér tekið undir þau. A hinn bóginn lýsti Landssamband- ið vonbrigðum sínum yfir því, að enn einu sinni skyldi reynt að banna verðbólguna með innantóm- um lagaákvæðum. Þá var því harðlega mótmælt, að atlaga stjórnvalda gegn verðbólgunni skyldi fyrstog fremst gerð með ráðstöfunum á kostnað innlends iðnaðar. Að mínu mati var iðnaðinum þannig fórn- að á altari einhverrar innfluttrar niðurtalningar- stefnu, sem aldrei hefur verið skilgreind. Er það ekki í fyrsta skipti, sem innflutningur gerir íslensk- um iðnaði skráveifu. Samhliða þessum eindregnu mótmælum, var það ýtarlega rökstutt, að bann á hækkun innlendrar vöru og þjónustu ásamt óraun- hæfri gengisskráningu, stefndi afkomu innlends iðnaðar í voða. Það er því ekki að undra, að fyrir þessu Iðnþingi skuli liggja drög að allmörgum álykt- unum um verðlagsmál og um efnahagsmál almennt, þar sem tæpt er á ýmsum atriðum, er stjórnvöld þurfa að færa til betri vegar, ekki síst í ljósi þeirrar reynslu, sem fyrir löngu er komin á efnahagsráð- stafanir eins og þær, sem stjórnvöld nú leggja ofur- kapp á. Þetta á ekki hvað síst við um ákvörðun geng- is, þar sem allt til þessa dags hefur nánast ekkert tillit verið tekið til aðstæðna iðnaðarins. Einhverjir kynnu e. t. v. að segja, að af sumum þessum tillögum væri lítið nýjabrum. Hér væru sömu gömlu baráttumálin og kröfurnar, sem Iðnþing hefði fjallað um margoft áður, nú væru þau aðeins í breyttum búningi. Þetta er auðvitað alveg rétt. En það er nú einu sinni svo, að viðbrögð santtaka á borð við Landssamband iðnað- armanna geta auðvitað ekki orðið mikið frumlegri heldur en þær aðgerðir stjórnvalda, sem viðbrögðin beinast gegn. Timarit iðnaðarmanna 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.