Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 95

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 95
slaiTsemi 1 annsókiiarstoínana, ekki síst í lækna- deilcl. Stnndum er húskólinn eini aðilinn, sem getur f ramkvæmt sumar þjónusturannsóknir. 8. Því má ekki gleyma, að háskólinn er nær eina stofnunin í landinu, sem íæst \ið grunnrann- sóknir, og það hlutverk verður hann að rækja. 9. Háskólinn á ekki að láta nitínuverkefni hafa forgang, heldur lela öðrum slík verkefni að verulegu leyti. 10. Háskólinn á ekki að undirbjóða í útseldri þjón- iistu. I lann á að selja þjónustu sína dýrara en aðrir. ef eitthvað er, og linna verður leiðir í sölu framleiðsluréttinda eða eiukaleyfa, sem hafnar eru yfir gagnrvni. I I. Sérstakur vandi í mörgum smáríkjum er smæð í\rirtækjanna, lítið bolmagn til að standa straum af rannsóknum eða ráðgjafarþjónustu og jafnvel skortur ;i starfsliði, til að notfæra sér slíka þjtinuslu. Þetta hefur orðið til þess, að hið opinbera hefur tekið að sér fjármögnun rann- sókna. Ciildir þetta hér í ríkara mæli en annars staðar. 12. Fastir kennarar í Háskóla Islands liafa oft menntun frá bestu skólum í heimi og hafa leitað fánga víðar en starfsbræður þeirra í öðrum lönclum. A Norðurlöndum er það vandamál að fá ntenn til að fara út I vrir skólalóðina og stend- ur til að þvinga þá til þess með lögum. Þetta vandamál þekkjum við ekki. Aftur á móti hafa fæstir kennaranna langa starfsreynslu úr atvinnulífinu í sérgrein sinni. Þetta mætti lengi ræða og bera saman \ ið önnur lönd, en ég læt nægja að geta þess, að flutningur milli fyrir- tækja og háskóla á tæknis\iðinu virðist einna mestur i Bandai íkjunum og Vestur-Þýskalandi, en t. d. miklu minni í Japan (sem kom mér á ó\ art) og á Norðurlöndum. Víkjum nú að leiðum til að treysta samvinnu há- skólans og at\ innuveganna: 1. Aðlaga námið þörfum hverju sinni. Hér má nefna tölvunarfræði, varmatækni, matvæla- verkfræði, nýjungar ;í s\iði rekstrar og stjcirn- unar, fjarstýritækni o. 11., sem þegar er kennt við háskólann. Ekki má gleyma ,,að varðar mest til allra orða, að undirstaðan sé réttilega fund- in,“ og þ\ í verður að reisa námið á traustum, fræðilegum grunni. 2. Auka samstarf milli rannsóknarstofnana at- vinnuveganna og háskólans. 3. Hvetja kennara til að taka að sér þjónustuverk- efni og gera þeim kleift að afla til þess nauðsyn- legra tækja og aðstoðarliðs. 4. Koma á hlutastöðum, sem tengjast rannsóknar- stofnunum eða fyrirtækjum. Frá 39. Iðnþingi Islendinga. Tirnarit iðnaðarmanrui 93

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.