Vikan


Vikan - 05.05.1960, Blaðsíða 16

Vikan - 05.05.1960, Blaðsíða 16
 FYRIR KVENFOLKIÐ Tröppu-pils tizku Þetta pils er með tiu tröppum. ÞaS þarf feiknamikið af efni í tífalt pils, en þeir þurfa ekki að spara hjá Lanvin-Castillo í París. Kjóllinn er úr marín-bláu organdy. Samlitur tjull-hattur meS taft-blómum. Þessi kjóll er aðeins með þremur pilsum, sem eru i lögun eins og blómklukka. Cardin skapaði kjólinn úr brúnu tafti. ‘Rósir og stórar slauf- ur halda enn velb. Itllll ' ' ■ ■ : Tágar og bast ÁVAXTASKÁL. Efni: um 75 gr briggja mm tágar og 100 gr bast, 1 gróf Javanál. Leggið tágarnar i bleyti I volgt vatn í um 20 min. Byrjið síðan eins og X. mynd sýnir. Takið alltaf 2 spor niður í seinustu umf., og vefjið sið- an tveim sinnum. Þegar bastbræði er að Ijúka, er hann lagður út á Það, sem óunnið er, sömuleiðis hinn nýi, og síðan vafið bétt yfir samskeytin. Verði sam- skeytin bykk og átoerandi, er nauð- synlegt að bynna bræðina. Eh sam- skeyti tágabráðanna er sjálfsagt að bynna á ská á um briggja sm löngum kafla og sauma siðan yfir bá. Ef beir vilja losna sundur, meðan verið er að sauma, má festa bá saman með samlitum tvinna eða mjög bunnum bastbræði. Haldið nú áfram að sauma körf- una, bar til botninn er um 11 sm í bvermál, og síðan skálarbarmana um 9 sm. Ath. myndina, og reynið að fá sama form á skálina. Það fáið bið helzt með bvi móti að herða að tágarbræðinum og leggja hann Þannig, að hann komi hálfur yfir bráðinn frá fyrri umferð. Ath. formið, áður en síðustu um- ferðunum lýkur, Þá er tágarbráður- inn gefinn lausari og bannig mynd- aðir bármar skálarinnar. Athugið að lokum III. mynd, og sjáið, hvernig tágarbráðurinn er bynntur og saumað yfir hann. Gang- ið frá bastbræðinum. Klippið allar ójöfnur bráða. Að síðustu má gjarnan lakka körf- una með vel Þynntu „cellulósilakki“. SKÁL MEÐ EYRUM. Efni: um 50 gr Þriggja mm tágar og 75 gr bast, 1 gróf Javanál. Botn er hafður um 12 sm i bvermál, skál- arbarmur um 4 sm á hæð. Þá eru hankarnir myndaðir eins og IV. mynd sýnir. Haldið síðan áfram að sauma um 5 umf. Gangið frá endanum eins og III. mynd sýnir. »

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.