Vikan - 05.05.1960, Blaðsíða 23
MATUR
Sveskjuábætir.
70 g sagógrjón, % 1 mjólk, 60 g smjörl.,
40 g sykur, 3 lítil egg, % sítróna, bæði
safi og börkur, 250 g sveskjur, möndl-
ur.
Sveskjurnar eru lagðar í bleyti og siðan
soðnar til þess að gera þær meyrar. Svo
eru þær settar i eldfast form og deiginu
helt yfir þær, en það er búið til á eftir-
farandi hátt: Sagógrjónin eru soðin í
mjólkinni, þar til þau eru orðin að þykk-
um graut. Smjörl., eggjarauðum, sylcri,
sitrónu og stífþeyttum eggjahvitunum er
hrært saman við grautinn. Möndlunum er
stráð yfir. Sveskjukakan er bökuð i 1 klst.,
og borðuð með þeyttum rjóma.
Bananariddarar.
4 sneiðar franskbrauð, smjör, sítrónu-
saft, 4 bananar, möndlur eða hnet-
ur, 2 eggjahvítur og 100 g flórsykur.
Franskbrauðssneiðarnar eru ristaðar í
smjörinu, bananasneiðar settar ofan á og
sítrónusafi kreistur yfir. Eggjahvíturnar
eru þeyttar og flórsykur og möndlur
hrærðar saman við. Möndlumassanum er
skipt niður á sneiðarnar og síðan eru þær
settar í volgan ofn og bakaðar þar til
massinn er ljósbrúnn.
Spaghetti-réttur.
%pk. spaghetti, 1 stór laukur, % kg.
kjötdeig, sall, pipar og tómatsafi.
Laukurinn er hakkaður og brúnaður í
smjöri. Iíjötdeigið er lirært saman við og
látið standa um stund. Stráið salti og pipar
á og hrærið stöðugt í. Þegar kjötdeigið er
vel brúnað, er tómatsósan sett yfir, ásamt
dálitlu af vatni. Meðan þessu fer fram
sýður spaghettið i létt söltuðu vatni, ca.
% úr liter. Annað hvort má blanda öllu
saman á eitt fat, eða framreiða réttinn á
salatblaði á hvern disk og punta hann þá
með tómatsneiðum. Gott er að kreista
sítrónusaft yfir.
18.
verðlauna-
krossgáta
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verð-
laun fyrir rétta ráðningu á krossgát-
unni. Alltaf berast margar tausnir. Sá
sem vinninginn hefur hlotið. fær verð-
launin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
í pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 13. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
HELGA STEINARSDÓTTIR,
Sörlaskjóli 22, Reykjavik,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 13. verðlauna-
krossgátua Vikunnar:
°°FIÐLARINN°ER°°
° MESSA °ÁLE?ITRÆ ° °
°ESTER°MEIÐARа °
0IT°KFK0LIMURU°Þ
°SITKA°FÆаMASSI
ETNA°RJÓL°LUKKAN
DAGUR°STAKARKÖRG
ER°MÓSKU°ÚFNIRIM
NISSA°ORKA0B0U°A
°°1°FIÐLULEIKNIÐ
NÁÐ0ÓRAÓGÁT°UG0U
ÓSATT°R°GRIPRORR
TALA°LÓTSUÐÆR°1°
TELPA°MEаFLETTU