Vikan


Vikan - 05.05.1960, Blaðsíða 24

Vikan - 05.05.1960, Blaðsíða 24
Hin margumtalaða kvikmynd frá Metro Goldwin Mayer Ólgnndi blóð Aukið blæfegurð Iiársins . .. með hinu undraverða HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103 — Simi 11275. YVHÍTE RAIN fcgrand i Shampoo . . . petta undraverða shampoo, sem gefur hárinu silkimjúka og blæfagra áferð. Petta ilmríka WHITE RAIN shampoo . . . gerir hár yðar hæft fyrir eftirlætis hár- greiðslu yðar. petta frábæra WHITE RAIN shampoo . . . lætur æskublæ hársins njóta sín og slær töfraljóma á pað. Hvítt fyrir venjulegt hár — Blátt fyrir purrt hár — Bleikt fyrir feitt hár. WHITE RAIN shampoo-hæfir yðar hári. Pete Rugolo Pietro Rugolo eða „Pete“, eins og hann hefir venjulega verið kallaður, er einn þekktasti útsetjari, sem hingað til hefur komið fram i heimi jazzins. Hann er ítalskur að ætterni, fæddur í Messína á jóla- dag 1916. Þegar hann var fjögra ára, flutti fjölskyld- an til Ameríku og þar lærði Pete að spila á píanó og var seinna við nám á „Mills College“ í San Fransisco. Og um sama leyti gerðist hann atvinnu- hljóðfæraleikari og spilaði þá með ýmsum óþekkt- um hljómsveitum. Á árunum 1941—42 vakti hann athygli fyrir útsetningar, sem hann gerði fyrir hljóm- sveit Johnny Richard og var litlu seinna orðinn víð- frægur útsetjari. Eftir að liafa gegnt herþjónustu í nokkur ár, réð- ist hann til Stan Kenton og fyrir hljómsveit hans skrifaði Pete næstum allar útsetningar til ársins 1950 og m. a. margar mjög svo nýsárlegar fyrir hinn heimsfræga söngkvartett „Four Fréshmen“. Er hann liætti störfum hjá Kenton varð hann leið- andi tónlistarmaður hjá hljómplötufyrirtækinu „Capitol“ og „MGM“ og stofnaði eigin hljómsveitir, sem eingöngu léku inn á hljómplötur. Pete Rugolo hefur löngum borið af flestum öðrum jazzútsetjurum fyrir skemtilega tilbreytni i útsetn- ingum sinum og nýstárlegar hugmyndir. ★ 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.