Vikan


Vikan - 16.06.1960, Page 6

Vikan - 16.06.1960, Page 6
Jón Engilberts listmál- ari kvað sér það mikinn heiður að taka á móti þessum tigna Stranda- manni — við erum öll komin af konungum — bætti hann við. Hann hafði klæðzt sínum feg- ursta búningi í tilefni kóngskomunnar: fær- eyskri peysu, molskinns- buxum, tréklossum, rauðum trefli og rauðri prjónakollu. Hér er sjálf hátignin að skrifa nafn sitt í gestabók listmálar- ans. — Það má til með að kenna þeim háa herra að mála. — Jón fékk honum liti og gríðarstóran pensil, en kóngurinn treysti sér ekki til þess að betrumbæta neitt eftir Jón. Að enduðu gaf hann kóng- inum mynd með hressiiegri áletrun. Þótt kóngurinn eigi hvorki ríki né kóróun, þá getur hann átt hástæti og í raun- inni er kóngur án hásætis óhugsandi. Magnús kaup- maður í Skeifunni sá um að kóngurinn gengi ekki há- sætislaus til rekkju og hér skenkir hann honum stól. Kóngurinn varð auðvitað að reyna hásætið og kvað mikla dásemd að hvíla sín lúnu bein í svo góðu sæti. Aftan við hásætið standa þau Magnús kaupmaður í Skeifunni og ungfrú Rúna Brynjólfs. Úr því að leiðin lá um Drápuhlíðina, var varla hægt að neita Halldóri Péturssyni um þá ánægju að teikna mynd af kónginum. Það er ekki laust við að Halldór glotti um leið og hann lýkur við myndina, en varla var hann meira en tvær mínútur að því. Mynd- in, sem Halldór teiknaði er hér til vinstri.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.