Vikan


Vikan - 25.08.1960, Page 3

Vikan - 25.08.1960, Page 3
I I í öllum er kunnugt um þær miklu verðhækkanir, sem orðið hafa hér á landi síðustu mánuði og orsakað hafa stórhækkað verðlag á öllum eignum. Hin alvartegasta afleiðing af þessum ráðstöfun- um er sú, að næstum allar brunatryggingar, sem í gildi eru hér á landi, eru orðnar alltof lágar og fjarri þrí, að þær geri nu það gagn. sem þeim var ætlað i upphafi. Hafið þér efni á að láta innbú yðar eða aðra lausafjármuni brenna, án þess að fá fullar bætur? Sannleikurinn er sá, að það hefur enginn efni á slíku, og eina leiðin til að forðast slik örlög er að hækka brunatrygginguna í samræmi við nú- verandi verðlag. Hinn nýi bæklingur okkar „HVERS VIRÐI ER INNBÚ MITT I DAG“, sem er 24 blaðsíður, auðveldar yður að komast' að raun um raun- verulegt verðmæti innbús yðar. Hann er yður til reiðu endurgjaldslaust. Vin- samlega notið reitinn hér að neðan og yður mun verða sendur bæklingurinn i pósti. HVERS VIRÐI ER INNBÚ YÐAR I DAG? SAMVINNUT R YS G I NG AR Klippið út miðann liér að neðan og sendið hann til: SAMVINNUTRYGGINGAR. Sambandshúsinu, Reykjavik. Ég óska hér með, að þér sendið mér hir.i nýja 24 bls. bækling yðar, „HVERS ’iRfil ER INNBÚ MITT 1 DAG“. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.